Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 68

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 68
en þó var aldrei sótt um staðfestingu á því og hió staófesta met hans var iniklu lægra eða 1,75 m. Geir Gígja keppti sania kvöld í 800 m. hlaupi. Hlaupið var í þremur riðlurn og var Geir fyrstur í 2. riðli á 2:02,7 inín. I úrslitahlaupinu sama kvöld varð liann 3. á 2:02,4 mín. og var það nýtt ísl.enzkt met, er stóð í 12 ár. Fyrstur í 800 m. hlaupinu varð Reidar Lorentzen frá Noregi, á 2:00,5 mín. 2. Finninn Hietalahti á 2:00,8 mín. og 4. Daninn Kay Ryde á 2:03,3 min., hefir því keppnin hersýnilega verið hörð. Þann 13. júli var svo frjálsu íþróttunum haldið áfrant. Fyrst var 1500 m. hlaup og var keppt í tveimur riðlum og varð Geir 3. í sínum á 4:16,2 mín. eða langt undir ísl. metinu. I þeim riðli varð Uro Hietalahti, Finnlandi, fyrstur á 4:13,8 mín. en 2. S. Petkevitch, Lettlandi, á 4:15,4 mín. Sex fyrstu úr hvorum riðli komust í úrslitahlaupið, er skyldi fara fram 15. júlí. Garðar tók þátt í langstökkinu, en komst ekki í úrslit. Einnig ldjóp hann 200. m. og varð fyrstur í sínum riðli á 23,7 sek. Helgi var einnig með í 200. m. Komust þeir háðir i millihlaupið, en lengra ekki. Daginn eftir var keppt í sundi. Þann 15. júlí hélt svo keppnin áfram í frjálsu íþróttunum. Var byrjað á spjótkastinu og keppendum skipt í tvo flokka. Þeir Helgi og Asgeir voru í fyrri flokknurn. Koinst Asgeir í úrslit á fyrsta kasti sínu (um 42 m.), en tognaði og varð að hætta við svo búið. Helgi kastaði um 37 m. og komst því ekki í úrslit. Þvínæst fór frain úr- slitahlaup á 1500 m. Varð Ragnar Teinaas frá Noregi fyrstur á 4:10,7 mín. en Geir Gígja næstur á 4:11,0 mín. eða alveg á hæl- um Norðmannsins, 3. varð Finninn Hietalalrti á 4:13,8 mín. Frammistaða Geirs var mjög rómuð, enda var þessi tími hans svo gotl íslenzkt met, að það á 16 ára afrnæli í sumar, og stendur enn óhaggað þótt oft hafi verið nærri því höggvið. Vegna fjöhnargra áskorana lagði Jón Kaldal á stað í 5000 m- hlaupið, þvert á móti vilja sínum. Gerði hann það aðallega sakir þess, að dönsku blöðin höfðu sagt að hann keppti og hvatt Dani, sem ekki höfðu gleymt Kaldal, til að koma. Var hann framarlega 64

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.