Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 17

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 17
110 m. grindahlaup: 1. Kristinn Pétursson 21,2 sek. 2. Magnús Ármannsson 21,6 sek. 3. Sigurjón Pétursson 23,4 sek. 8042/3 m. kappganga: 1. Sigurjón Pétursson 4:15,0 mín. 2. Helgi Þorkelsson 4:16,0 mín. 3. Kári Arngrímsson. Hástökk: 1. Magnús Ármannsson 1,48 m. 2. Kristinn Pétursson l, 44 m. 3. ICári Arngrímsson. Langstökk: Kristinn Pétursson 5,37 m. 2. Sigurjón Pétursson 5,26. m. 3. Kári Arngrímsson 5,22 m. Stangarstökk: Ben. G. Wáge, 2,28 m. 2. Kjartan Olafsson 2,00 m. Spjótkast: 1. Karl Ryden 29,40 m. 2. Ólafur Sveinsson 28,75 m. 3. Magnús Tómasson 28,62. Kúluvarp: 1. Sigurj. Péturss. 8,87 tn. 2. Helgi Jónasson 7,55 m. Einnig var hnattkast, sem teljast mætti til frjálsu íþróttanna, er Sigurjón Pétursson vann með 70,84 m. kasti. 2. varð Ágúst Markússon 61,15 m. og 3. Bjarni Magnússon. Eins og sést af afrekaskránum frá öllum Jtessum mótum, var geta rnanna á mjög lágu stigi, þegar miðað er við afreksgetu íþróttamanna nú. En margt kemur til greina, er dregið hefir úr getunni. Menn voru ekki „við eina fjölina felldir“ þá, eins og nú; sumir — eins og Sigurjón Pétursson — kepptu í flestöllum greinum mótanna. Nú helga menn sig meira sérgreinum eða sér- greinaflokkum og þroska hæfileika sína í ákveðna átt. Kunnátta og æfing var lítil sem engin, og margir komnir af því skeiði sem íþróttaþroskinn er auðsóttastur þegar þeir kynntust frjálsu íþrótt- unum. Ytri aðstæður til afreka voru og stundum afleitar; t. d. var gandi íþróttavöllurinn alveg ný-ofaníborinn malarvöllur, þegar Iþróttagarparnir frá Leikmóti U.M.F. Islands 1911 — 25 árum síSar: Efri rö8 f. v.: Stefán Olafsson, útg.m., Carl Ryden, kaupm., Geir Jón Jónsson, bókli. (f), Hallgr. Benediktsson, stórkaupm., Sigurjón Pétursson, verksm.eig., Helgi Tómasson, lœknir, Vilhelm Jakobsson, fyrrv. tollv. (f), Agúst Markússon, veggf., Kjartan Ólafs- son, rakari. — Neðri röð: Ben. G. IVage, kaupm. og forseti t. S. í., Magnús (Tómasson) Kjaran, stórkaupm., Jón Asbjörnsson, hrm., Helgi Þorkelsson, klæöskeri, Kristinn Pétursson, blikksm., Erlingur Pálsson, yfirlögregluþjónn og Gu8m. Jónsson, trésm. 13

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.