Jökull


Jökull - 01.01.2020, Page 118

Jökull - 01.01.2020, Page 118
Jöklabreytingar 2018–2019 Nauthagajökull og Múlajökull – Ekki tókst að gera mælingu þetta haustið, reynt verður að bæta úr því með því að skoða gervitunglamyndir og áætla jaðar- inn út frá þeim. Sátujökull – Mæling var gerð á Sátujökli með því að ganga meðfram jökuljaðrinum með GPS-tæki. Ekki náðist mæling 2018 vegna vatnavaxta og vegna þess hversu snemma fór að snjóa. Mýrdalsjökull Sólheimajökull – Mælt var með fjarlægðarkíki Veður- stofunnar eins og síðustu ár. Mældar eru fjórar línur frá tveimur stöðum, þvert á jökulsporðinn og horna- föllum beitt til þess að reikna út hnitin á sporðin- um. Niðurstöðurnar eru síðan bornar saman við gervi- tunglamynd frá haustinu 2019. Sléttjökull – Inga og Skúli komust ekki að jöklinum eins og lýst er að framan. Suðurlandsjöklar Torfajökull – Ágúst Hálfdánsson og félagar fóru sitt- hvora dagsferðina til þess að mæla norður- og suður- sporð Torfajökuls. Tindfjallajökull – Austurtunga Tindfjallajökuls sem skríður ofan í Eystri-Botn var mæld í blíðskaparveðri. Jaðarinn hefur hopað töluvert og dauðísinn við sporð- inn hefur rýrnað nokkuð frá því í fyrra samkvæmt skýrslu Alberts Þorbergssonar. Vatnajökull Síðujökull – Hluti af sporði Síðujökuls var genginn með GPS-tæki og mældist hörfunin um 150 m að jafn- aði. Það er mikill dauðís undir mölinni og því aðeins erfitt að meta hvar jaðarinn liggur nákvæmlega. Skeiðarárjökull austur – Jökullinn hefur lækkað tölu- vert frá síðustu mælingu og litlar breytingar á stöðu jökulsporðsins. Mælt er með fjarlægðarkíki yfir lón- in og dauðísinn sem er að losna frá meginsporðinum gerir mælinguna erfiða. Sporðamæling á jökultungunni í suðaustanverðum Tindfjallajökli sem gengur niður í Eystri-Botna. Hulda Axelsdóttir til viðmiðunar – The terminus of the southeastern outlet of Tindfjallajökull which flows down to Eystri-Botnar, Hulda Axelsdóttir for reference. Ljósm./Photo: Albert Þorbergsson, 1. september, 2019. JÖKULL No. 70, 2020 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.