Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.01.2020, Qupperneq 119

Jökull - 01.01.2020, Qupperneq 119
Hrafnhildur Hannesdóttir Morsárjökull – Sporðurinn er mældur með fjarlægð- arkíki, enda lón við austanverðan sporðinn. Að vest- anverðu er stór dauðísfláki, brotinn frá jöklinum. Morsárjökull lækkar þeim megin, hann er töluvert hærri þar sem skriðan féll á jökulinn 2004. Skaftafellsjökull – Farið var til mælinga eftir áramótin þar sem ekki gafst til mælingaferðar á haustmánuð- um. Jökullinn hefur hörfað um rúma 50 m á þeirri mælilínu sem hefur verið haldið við undanfarin ár. Jökullinn hefur þynnst mikið og er nú mun lægri en fyrri ár. Öræfajökull Svínafellsjökull – Jökuljaðarinn breytist ekki mikið en þó virðist hann sífellt vera að lækka, þannig er orð- ið lengra „niður“ að jöklinum. Við aukamerkið sem mælt er frá aðeins vestar hopar jökullinn meira. Falljökull – Ekki hafa orðið verulegar breytingar á legu jökuljaðarins frá síðustu mælingu, útfáll árinnar á svipuðum stað og enn er hægt að komast að hreinni jökultungu sem er mikið notuð til jöklagöngu. Kvíárjökull – Mæld er breyting á sporði Kvíárjökuls á þremur mælilínum sem ákveðið var að setja upp í ljósi þess að jökulsporðurinn er ekki lengur aðgengi- legur vegna lónsins. Breytingarnar eru metnar úr frá samanburði á gervitunglamyndum. Jökullinn gekk lít- illlega fram á nyrstu mælilínunni eins og í fyrra, en hopar við suðurhluti jaðarins. Hrútárjökull – Tvær mælilínur hafa verið skilgreindar á sporði Hrútárjökuls og hopar hann á báðum stöðum. Aurkápan á sporðinum gerir aðeins erfitt fyrir að meta virkan hluta jökulsins. Jökuljaðarinn var dreginn upp af Landsat8 gervitunglamynd. Fjallsjökull – Þrjár mælilínur hafa verið skilgreindar við Fjallsjökul, nokkurn veginn á sama stað og fyrri línur Kvískerjabræðra, og mælist hörfun milli ára á tveimur þeirra. Hrútá rennur í Fjallsárlón og lok- ar þannig fyrir aðgengi að vestustu mælilínu jökuls- ins. Jökuljaðarinn var dreginn upp af Landsat8 gervi- tunglamynd. Vatnajökull Brókarjökull – Ekki tókst að mæla haustið 2019. Breiðamerkurjökull – Snævarr fylgist með stöðu Breiðamerkurjökuls og eru skilgreindar þrjár mælilín- ur og jaðarinn dreginn upp af Landsat8 gervitungla- myndum. „Sú lína sem liggur vestast stefnir á Máva- byggðajökul (vestasta arminn). Sú í miðjunni stefn- ir upp Esjufjallajökul (miðarminn), og er í framhaldi frá þeim stað þar sem Kvískerjabræður jafnan mældu, þegar ég tók við af þeim. Austasta línan liggur í stefnu upp Norðlingalægðarjökul (austurarmur) og á skrið- stefnu jökulsins þar. Sú er látin liggja í framhaldi af því hvar Fjölnir Torfason á Hala var að mæla hin síð- ari ár, áður en undirritaður tók við af honum að mæla austanverðan Breiðamerkurjökul.“ Heinabergsjökull – Að venju fóru nemendur við Framhaldsskóla Austur-Skaftafellssýslu til mælinga, í þetta skiptið í fylgd Hjördísar Skírnisdóttur og Snæv- arrs Guðmundssonar. Ekki var hægt að mæla á hefð- bundinn hátt (með þríhyrningamælingu) þar sem snjór lá yfir og merki sem hafa verið notuð sem viðmið fundust ekki. Því var ákveðið að nota stafrænan fjar- lægðarmæli til að mæla frá vörðunni í fimm punkta á jöklinum og meta meðalfjarlægðina. Fláajökull – hefur hopað mikið á báðum mælistöðum, 60–80 m, sem er með því mesta á síðastliðnum árum. Sporðurinn er mældur með fjarlægðarkíki, hann lækk- ar og er flatari fremst. Lambatungnajökull – Að þessu sinni var jaðar jökuls- ins hnitaður með GPS-tæki. Rjúpnabrekkujökull – Aðstæður til mælinga voru ákjósanlegar, jökuljaðarinn greinilegur eftir sumar- hita og göngutúrinn lengist með hverju ári samkvæmt skýrslu Smára Sigurðssonar. Kverkjökull – Landverðir í Kverkfjöllum stefna að því að taka upp þráðinn við mælingu á Kverkjökli næsta haust. Glacier variations 1930–1970, 1970–1995, 1995– 2017 and 2017–2018 The Icelandic Glaciological Society received reports on approximately 50 measurements sites of glacier front variations in the autumn of 2019. Glacier retreat was observed at 80% of survey sites whereas advances where reported from 4 sites. The warm summer led to fewer snow-covered glacier margins, and more suc- cessful surveys. As in recent years the proglacial lakes make terminus measurements more difficult, although the laser rangefinder works well. 116 JÖKULL No. 70, 2020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.