Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.01.2020, Qupperneq 149

Jökull - 01.01.2020, Qupperneq 149
Aðdragandi og viðureign við Jökulsá var annars á þessa leið: „Okkur hafði verið sagt að varpland gæsanna væri á næstu grösum, en nú kom í ljós að það var hand- an Jökulsár og þangað væri heil dagleið. Við töldum, að fjórir dagar myndu nægja til að skoða gæsavarpið, keyptum því nægar matarbirgðir og héldum af stað. Möðrudalsbónda fengum við til að ferja okkur vestur yfir ána á bátkænu sem var mesta skrifli, enn laslegri en fleytan norður á lögferjunni. Áin hlýtur að hafa verið góðir 100 yardar á breidd og straumur í henni var hraður. Hér og þar stóðu steinar upp úr og á þeim hvítfyssaði flaumurinn. Vesturbakkanum náðum við eftir að hafa borist langt ofan eftir. Þar skildi bóndi við okkur og var ákveðið að hann skyldi sækja okkur á fimmta degi aftur. Það var áliðið dags og við fór- um ekki lengra þann daginn, en kvöddum bónda og settust að. Honum var um og ó að skilja okkur þarna eftir, minntist slysfara þar sem þrír menn höfðu týnst af gúmmíbát við rannsóknir á vatni einu, en sá fjórði bjargaðist og fannst ráfandi um vitskertur og gat ekk- ert upplýst“. (Þannig gengu enn ýkjusögur af slysför- unum í Öskju 1907). Daginn eftir fóru þeir Byrd á stúfana að leita að þeim bleikfættu, en þótt farið væri um allt, eins og þar stendur, fundu þeir einungis tvö bleikfætlu-hreiður og sneru aftur til tjaldsins. „Okkur hraus hugur við að bíða fjóra daga eftir að verða sóttir, og á endanum ákváðum við að synda austur yfir ána. Síðan þá hefur mér lærst að eina leið- in til að synda í hröðum straumi sé að beina fótun- um niður og stefna undir 45◦ horni á straumstefnuna. Ekki yrði hjá því komist, að höfuðið fari í kaf ef synt væri með fætur nærri yfirborði í iðuköstum straum- vatns, stundum svo að freyddi. Við urðum að vera í skónum vegna eggjagrjóts sem hætt var við að stíga á þar sem grynningar voru. Og í fötunum urðum við að synda, því að löng ganga tók við til bæjar þegar yfir kæmi. Við óðum út í ána og straumurinn kippti fótun- um óðar undan okkur. Það kom sér vel fyrir okkur að áin var mjög breið og sums staðar grynningar þar sem við gátum hvílst. Þegar fjórðungur var eftir leiðar, fór hausinn á mér tvisvar eða þrisvar í kaf, og ég gleypti gúlfylli af vatni. Hvít straumiðan fór yfir höfuð mér og ég fór að halda, að ég næði ekki til lands. Straum- urinn bar mig að smánibbu og í örvæntingu náði ég með síðustu sundtökum til hennar. Fingurnir fundu þó enga festu, og höfuðið fór enn í kaf. Fæturnir námu botn, og ég snerist um í hringiðu. Þar kom að hendur mínar fundu fyrir ósléttri klöpp og með síðustu kröft- um gat ég stöðvað mig og dróst upp á árbakkann. Þar lá ég um stund með andköfum, frussandi og hóstandi upp vatni. Edward sá ég ekki ná landi, en hann sagði mér, að það hefði ekki mátt tæpara standa. Við geng- um svo til bæjar. Bóndi ætlaði ekki að trúa okkur, að hægt væri að komast yfir Jökulsá öðruvísi en á bát, vegna þess hvað köld hún er og straumur mikill“. Eftir þetta fór hvor í sína átt að sinna hættuminni fuglaskoðun, Byrd út á Langanes, en Haig-Thomas að Mývatni. Þaðan lýsir hann kátlegri aðferð við ljósmyndun fugla, kynnum við Mývetninga og annan landa sinn, Robinson, sem þar var í svipuðum erind- um og hann sjálfur, hálfgerðan furðufugl, en það er önnur saga. HEIMILDIR Bragi Sveinsson 1948. Sundriðið yfir Jökulsá á Fjöllum. Þjóðviljinn jólin 1949, bls. 42–43. David Haig-Thomas 1936. I leap before I look, 271 bls. Um Ísland. Kaflar: „To Iceland“ og „Bird Photo- graphy“, bls. 176–204, Halldór Stefánsson 1943. Þættir úr sögu Möðrudals á Efra-Fjalli, 96 bls. Peter Scott og James Fisher 1953. A Thousand Geese, 240 bls. Um Haig-Thomas, sjá bls. 187–189. 146 JÖKULL No. 70, 2020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.