Jökull


Jökull - 01.01.2020, Page 154

Jökull - 01.01.2020, Page 154
Leó var afkastamikill á ritvellinum. Hann er höf- undur og meðhöfundur meira en hundrað ritrýndra greina og bókarkafla um rannsóknir sínar. Auk þess liggur eftir hann fjöldi greina, bæklinga og rita um vísindi og tækni, sem ætlaðar eru almenningi. Síðustu ritverk hans, þykk skýrsla og bók, komu út að honum látnum, og fjalla um silfurbergið á Íslandi og þýð- ingu þess í framþróun vísindanna í aldanna rás. Þetta var hugðarefni hans til margra áratuga. Allt frá upp- hafi birti Leó niðurstöður sínar í virtum, alþjóðlegum tímaritum. Þar skapaði hann fordæmi sem átti stóran þátt í að gera Raunvísindastofnun að sterkri einingu sem naut virðingar á alþjóðavettvangi. Á þessari arf- leifð byggir Jarðvísindastofnun Háskólans í dag. Leó var góður vinnufélagi og ekki spillti fyrir að hann var mikill húmoristi. Hann sá ævinlega óvænta og oft spaugilega hlið á málum. Á vinnustað safn- aðist gjarnan að honum hópur fólks í kaffitímum og bar þar margt á góma. Leó var vel að sér um marga hluti og var sjaldan komið að tómum kofanum. Ef svo ólíklega vildi til að upplýsingar vantaði um umræðu- efnið þá kom Leó lesinn á næsta fund, hafði flett upp í heimildum. Þess þurfti hann þó ekki ef umræðan snerist um Menntaskólann á Akureyri eða þá sem þar höfðu stundað nám. Hann var grunaður um að kunna skólaskýrslur þess skóla utanbókar. Ekki má láta hjá líða að nefna þátt Leós í út- komu Jökuls, tímarits Jöklarannsóknafélagsins og Jarðfræðafélags Íslands. Hann var einn þriggja rit- stjóra Jökuls 1980–85, 1991–94 og 2010–12, og í ritnefnd 1994–2009. Auk þess hafði Leó sérgáfu á sviði prófarkalesturs. Enn ganga furðusögur um að í einni sjónhendingu gæti hann fundið einu stafavilluna á heilli blaðsíðu. Ef Leó fann ekki villu, þá var engin villa. Að sinni einstöku greiðasemi viðbættri var Leó því ómissandi aðstoðarmaður ritstjórans í mörg ár. Þar er nú skarð fyrir skildi. Páll Einarsson og Magnús Tumi Guðmundsson Our friend and colleague, Leó Kristjánsson passed away on Friday 13th March. He was 76 years old. Leó had been fighting myelofibrosis (an uncommon type of bone marrow cancer) for the past two years. With a suppressed immune system, an infection led to his death. Leó pioneered research on the palaeomag- netism of the basaltic lava sequences of Iceland and the surrounding region, with applications to stratigra- phy and the analysis of directions and NRMs in terms of variations in the geomagnetic field over the past 15 million years. For his contribution to this field he was elected an AGU fellow in 2002. Leó authored or co-authored over 90 papers in peer-reviewed journals on geoscience in paleomagnetism, volcanic stratigra- phy, and magnetic surveys. Leó also wrote historical papers on research and teaching of natural sciences in Iceland and the role played by Iceland spar crys- tals in the development of international science dur- ing the interval 1780–1930. His magnum opus on this topic was completed shortly before his death. He also authored numerous reports, popular-science articles, bibliographies, book reviews, papers on topics in sci- ence education and science history, etc., mostly in Ice- landic. Being an outstanding scientist and a generous friend, Leó will be sorely missed. Maxwell Brown and Bryndís Brandsdóttir JÖKULL No. 70, 2020 151
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.