Jökull


Jökull - 01.01.2020, Síða 155

Jökull - 01.01.2020, Síða 155
Jarðfræðafélag Íslands Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2020 Á fyrri hluta starfsársins 2020 störfuðu í stjórn fé- lagsins Þorsteinn Sæmundsson (formaður), Ásta Rut Hjartardóttir (varaformaður), Lúðvík Eckardt Gúst- afsson (gjaldkeri), Ingvar Atli Sigurðsson (ritari), Halldór Geirsson, Bjarni Gautason og Michelle Maree Parks (meðstjórnendur). Starfsemi félagsins raskaðist töluvert vegna sótt- varnaraðgerða í þjóðfélaginu út af COVID-19 veiru- sjúkdómnum og var vorráðstefna félagsins því felld niður auk vorferðar. Aðalfundur félagsins var haldinn 30. júní í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Á aðalfundinum urðu engar breytingar í stjórn félagsins. Í dag eru um 300 manns skráðir í félagið. Haustráðstefna félagsins 2020 var haldin 20. nóv- ember og var fyrsta ráðstefna félagsins sem haldin er rafrænt. Að þessu sinni var ekkert ákveðið þema líkt og hefur verið á undanförnum haustráðstefnum. Á ráðstefnunni voru flutt 28 erindi og tókst hún í alla staði mjög vel og voru skráðir þátttakendur um 230. Þegar mest var fylgdist 131 þátttakandi með ráðstefn- unni. Eftirfarandi erindi voru flutt: Bergrún Arna Óladóttir, Jarðvísindastofnun Háskól- ans og Veðurstofu Íslands. European Catalogue of Volcanoes (ECV) created in the EUROVOLC project: http://volcanoes.eurovolc.eu Sylvía Rakel Guðjónsdóttir, Orkustofnun. The GEOENVI project-overview Kristín S. Vogfjörð, Veðurstofu Íslands. EPOS Ís- land – Uppbygging íslenskra rannsóknarinnviða og þátttaka í European Plate Observing System samtökunum. Eyjólfur Magnússon, Jarðvísindastofnun Háskólans. The bedrock and tephra layer topography within the glacier filled Katla caldera, Iceland, deduced from dense RES-survey. Magnús Tumi Guðmundsson, Jarðvísindadeild Há- skóla Íslands. Þróun Skaftárkatla 1938-2020: Myndun og vöxtur öflugra háhitasvæða . Finnur Pálsson, Jarðvísindastofnun Háskólans. Áhrif breytinga Skeiðarárjökuls á farveg og rennsli Súlu. Guðbjörg Hulda Karlsdóttir, Jarðvísindadeild, Há- skóla Íslands. Hlaup úr jaðarlóni Flosajökuls ár- in 2014, 2017 og 2020. Þorsteinn Þorsteinsson, Veðurstofu Íslands. Jökul- hlaup úr jaðarlóni Flosajökuls í Langjökli. Sigurður Reynir Gíslason, Jarðvísindastofnun Há- skólans. Kolefnisbúskapur Íslands. Finnbogi Óskarsson, Íslenskum orkurannsóknum (ÍSOR). Uppruni volga grunnvatnsins í Mývatns- sveit. Eemu Ranta, Nordic Volcanological Center, Institute of Earth Sciences, University of Iceland. Sulfur isotope point-of-view on lower and upper mantle reservoirs below Iceland. Páll Einarsson, Jarðvísindastofnun Háskólans. Jarð- skjálftavirkni og sprungur á skáreksbelti Reykja- nesskagans. Julia Heilig, Jarðvísindastofnun Háskólans. The Activity of the Reykjanes Fissure Swarm in Time and Space. Halldór Geirsson, Jarðvísindastofnun Háskólans. An overview from deformation and seismicity of the volcano-tectonic events in 2020 at the Reykja- nes Peninsula:, Stress triggering and interacti- ons between several volcanic systems. 152 JÖKULL No. 70, 2020
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.