Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Blaðsíða 17

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Blaðsíða 17
hinsegin ungmenni þurfi að vera hrædd þegar þau eru ein niðri í bæ er bakslag í mannréttindabaráttu alls staðar í heiminum. Við verðum að passa það að Íslandi fari ekki aftur þegar kemur að mannréttindum. Það hefur aldrei verið betra að vera hinsegin hérlendis, við viljum halda því þannig. Við brennum fyrir jafnréttisfræðslu fyrir öll skólastig og höfum nýtt orku okkar í ýmis verkefni eins og fjáröflun til að gefa trans unglingum bindera. Við óskum þess að halda áfram verkefnum okkar og opna umræðuna fyrir fleirum næsta haust, með jafn miklum krafti og ástríðu og áður fyrr. Hinsegin dagar eru afar mikilvæg hátíð, bæði til að fagna hve langt við erum komin í réttindabaráttunni, en einnig til að minna á það að enn er langt í land. Við munum aldrei hætta að hafa hátt, við erum hinsegin og stolt. Kæru lesendur, við vonum að framtíðin sé bjartari, að íslenska hinsegin útópían geti loksins orðið að raunveruleika. Við óskum ykkur gleðilegra hinsegin daga og lukku í framtíðinni! Hi! We are the youth council of Samtökin ‘78. The youth council was established in 2021 and the current board has been working since January 2022. They are elected by the teens that attend Samtökin ‘78’s youth centre and wish to bring new and fresh ideas into Samtökin ‘78. People are coming out at a younger and younger age and they need to be met with more support. The youth council wants a more open society where young people are safe to show the world who they are and hope we can make the Icelandic queer utopia a reality.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.