Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Blaðsíða 81

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Blaðsíða 81
 Ölstofa Kormáks og Skjaldar á Vegamótastíg er notalegur bar skreyttur hinsegin fánum sem á marga fastagesti og er fullkominn í trúnó, en stemningin getur orðið heldur hetero um helgar. Hjólastólaaðgengi. Dillon: Andrea Jónsdóttir er með dj set á laugardögum. Rokk og viskí. Heyrst hefur að Dillon sé eða hafi verið í uppáhaldi hjá hinsegin konum. Kaffibarinn er rótgróinn í barsenunni og þangað sækja hörðustu djammararnir, já eða þau sem vilja bara kíkja í einn laufléttan á happy hour. Reykingasvæðið er gott, sem er mikilvægt fyrir hinsegin fólk. Kalda bar á Klapparstíg þekkja flest. Þar er hægt að sýna sig og sjá aðra eða kíkja á trúnó, hvort sem það er í einhverju horni eða undir hitalömpunum. Barirnir Skúli Craft Bar, 12 tónar, 10 sopar/ Vínstúkan og Veður eru staðir þar sem hinsegin fólk kemur oft saman en þessir barir eru ekki með áberandi regnbogafána eða kynhlutlaus (aðgengileg) salerni. Það er ekki mikið sem þarf til þess að trekkja að hinsegin fólk á barinn. Regnbogafáni á áberandi stað eða kynhlutlaus klósett gera staðinn aðgengilegri án mikillar fyrirhafnar. Ef til vill gleymdi greinahöfundur einhverjum bar í miðborginni og það er skömm að því að einungis hafi verið hægt að tala um bari í Reykjavík. Eitt er þó víst, seinasti bjórinn hefur ekki verið drukkinn á hinsegin skemmtistað í Reykjavík. Where do queer people party in Reykjavík? Reykjavík currently only has one officially queer club Kiki but obiously queer people party elsewhere as well. Reykjavík Pride Magazine asked a round to find in what other places queer people might find a pride flag, a gender-neutral bathroom and other queer people. Gaukurinn, Röntgen, Loft hostel, Ölstofan, Dillon, Aldamót, have a good atmosphere, queer ownership and a good bathroom situation. Tjarnarbarinn, Kaffibarinn, Iðnó, Kaldi, Skúli, 12 tónar, Húrra, 10 sopar, Veður do not have all the physical reminders of a safe space for queer people but you might meet a good amount of queer people there and a nice atmosphere. fjallkona.isfjallkonan.rvk fjallkonan FJALLKONAN FAGNAR ÞÉR! 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.