Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Blaðsíða 27

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Blaðsíða 27
Doctor Carlton @doctorcarlton Endaþarmsmök 101, kynsjúkdómar og ýmsar hugmyndir af skemmtilegu og öruggu kynlífi. Dr. Carlton er giftur hommi með tvö börn og vinnur sem meltingafæralæknir. Í heimsfaraldrinum datt hann inn á tiktok og áttaði sig á því að það var mikil vöntun á fræðslu um endaþarmsmök. Instagrammið hans er bæði skemmtilegt og fræðandi. Rebecca Minor @gender.specialist Rebecca er félagsráðgjafi sem hefur síðustu fjórtán ár helgað sig vinnu með trans og kynsegin ungmennum og fjölskyldum þeirra. Instað hennar er uppfullt af fróðleik sem er settur fram á mannamáli. Sjálf er hún hinsegin Gyðingur. Rebecca leggur mikla áherslu á að allt sem hún gerir sé áfallamiðað. leggur áherslu á að auka reisn jaðarsetts fólks, sérstaklega svarts trans fólks. Hún er fyrrverandi framkvæmdastjóri tímaritsins Out. Algjört gull sem glóir skært. Serqininguak Ketura @xsiqiniqx Serqininguak er kynsegin aktívisti, Inúíti frá Grænlandi sem hefur vakið athygli á hinsegin málum og málefnum frumbyggja. Hán er listakvár sem liggur ekki á skoðunum sínum. Virkileg fyrirmynd sem ég mæli með að öll fylgi. Todd Baratz @yourdiagnonsense Vantar þig stundum að heyra hlutina umbúðalaust? Þarftu að láta afflækja/hrekja mýtur og ráða úr furðulegu regluverki sem gerir ekkert annað en að flækja hlutina? Todd, sem er kynlífs- og sambandsráðgjafi, veltir við hverjum steini þegar kemur að sjálfinu og samböndum. Hann er óhræddur við að segja hlutina nákvæmlega eins og þeir eru sem er virkilega hressandi. Matt Bernstein @mattxiv Ef þið eruð ekki að fylgja Matt þá er kominn tími til. Það er nákvæmlega svona sem hægt er að nýta samfélagsmiðla til að hafa áhrif; með virðingu fyrir sögu hinsegin fólks, dassi af attitjúdi og hárbeittum skilaboðum. Það er virkilega hressandi og valdeflandi að fylgja Matt. Schuyler Bailar @pinkmantaray Schuyler er hvað þekktastur fyrir að vera fyrsti opinberi trans maðurinn til að keppa í NCAA (National Collegiate Athletic Association) sundliði þar sem hann keppti fyrir hönd Harvard. Á snilldarlegan hátt nær hann að gera jafnvel fjölbreytt og flókin málefni aðgengileg og hrífandi. Annie Segarra @annieelainey Þekkt fyrir frábæra YouTube- rás þá gefur grammið ekkert eftir. Líkamsvirðing, fötlun, geðheilbrigði, hinsegin málefni og lífið með krónískan sjúkdóm. Instagrammið er er fullt af fróðleik sem hreyfir við manni á sama tíma og fatastíll Annie er legendary, algjörlega þess virði að fylgja. Raquel Willis @raquel_willis Raquel Willis er aðgerðarsinni af lífi og sál, rithöfundur og fjölmiðlafræðingur sem The Butch Bourdoir Project @butchboudoirproject Ert þú butch? Eða elskar þú bara butch týpur? Hér má sjá butch fegurð í allri sinni dýrð og það er nóg af dýrðinni! Markmið reikningsins er að auka sýnileika buch kvenna og kvára. Old Gays @theoldgays Ef ykkur vantar eitthvað gott í hjartað þá eru gömlu hommarnir það besta. Síðustu ár hafa þeir verið með þætti á YouTube sem eru með því skemmtilegra þar sem þeir bæði miðla af þekkingu sinni og visku. Þótt stundum taki þeir fyrir erfið viðfangsefni er alltaf stutt í hláturinn og gleðina. SOAR OVER ICELAND IN REYKJAVÍK Experience Iceland’s natural wonders as you hang suspended before a 20-metre spherical screen, feeling the wind in your hair and the mist on your skin. Find this spectacular all-ages, all-weather ride right in the heart of Reykjavik. BOOK YOUR SEAT AT FLYOVERICELAND.COM +354 527 6700 | info@flyovericeland.is | The Ultimate Flying Ride Instagramhorn Unnsteins Fræðarinn, pepparinn og kærleikskúturinn Unnsteinn er snúinn aftur með hið stórkostlega meðmælahorn. Í ár beinir hann sjónum sínum að Instagram og því sem það hefur upp á að bjóða en eins og hann segir sjálfur: „Instagram er eins og þinn eigin persónulegi fræðsluvefur. Það er bara að velja rétta reikninga til að followa“. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.