Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Blaðsíða 73

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Blaðsíða 73
Þema bókabílsins í ár á Hinsegin dögum verður akkúrat bannaðar bækur. Ein algengasta ástæðan fyrir því að reynt sé að úthýsa bókum af bókasöfnum er sú að þær fjalla um hinsegin fólk og hinsegin þemu. Ásamt Gender Queer er bókin All Boys Aren't Blue nálægt toppi bandaríska listans enda fjallar hún bæði um rasisma og samkynhneigð. Höfundur hennar George M. Johnson verður heiðursgestur viku bannaðra bóka í Bandaríkjunum 18. til 24. september síðar á þessu ári og hún er auðvitað til í hinsegin deildinni. Hinsegin deildin í Grófinni er svo ekki eini staðurinn þar sem hinsegin bækur má finna á Borgarbókasafninu. Fyrir tveimur árum skrifaði ég um hinsegin barna- og unglingabækur sem er að finna í unglingadeildum allra útibúa og síðan þá hefur úrvalið bara aukist. Þó að úrvalið á íslensku sé kannski ekki eins fjölbreytilegt stefnir það til bóta og ef grannt er skoðað hefur kynusli og samkynhneigð læðst inn í íslenskar bókmenntir langt aftur á síðustu öld. No banned books During Reykjavík Pride the mobile library run by the city library turns into a small queer outpost where people can read and borrow books about people of all sexualities and genders. The books come from the city library’s queer section, which was founded with a book donation from national queer organization Samtökin ‘78 when they closed down their own library. The mobile library’s theme this year will be banned books. ferða- töskur Litríkar Gleðilega hinsegin daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.