Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Page 73

Hinsegin dagar í Reykjavík - 01.08.2022, Page 73
Þema bókabílsins í ár á Hinsegin dögum verður akkúrat bannaðar bækur. Ein algengasta ástæðan fyrir því að reynt sé að úthýsa bókum af bókasöfnum er sú að þær fjalla um hinsegin fólk og hinsegin þemu. Ásamt Gender Queer er bókin All Boys Aren't Blue nálægt toppi bandaríska listans enda fjallar hún bæði um rasisma og samkynhneigð. Höfundur hennar George M. Johnson verður heiðursgestur viku bannaðra bóka í Bandaríkjunum 18. til 24. september síðar á þessu ári og hún er auðvitað til í hinsegin deildinni. Hinsegin deildin í Grófinni er svo ekki eini staðurinn þar sem hinsegin bækur má finna á Borgarbókasafninu. Fyrir tveimur árum skrifaði ég um hinsegin barna- og unglingabækur sem er að finna í unglingadeildum allra útibúa og síðan þá hefur úrvalið bara aukist. Þó að úrvalið á íslensku sé kannski ekki eins fjölbreytilegt stefnir það til bóta og ef grannt er skoðað hefur kynusli og samkynhneigð læðst inn í íslenskar bókmenntir langt aftur á síðustu öld. No banned books During Reykjavík Pride the mobile library run by the city library turns into a small queer outpost where people can read and borrow books about people of all sexualities and genders. The books come from the city library’s queer section, which was founded with a book donation from national queer organization Samtökin ‘78 when they closed down their own library. The mobile library’s theme this year will be banned books. ferða- töskur Litríkar Gleðilega hinsegin daga

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.