Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 8

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 8
6 tTRVAL fram úr eftirspurn, og eftir- spurn mun ekki verða um þörf fram. Ennfremur er það hinn mesti misskilningur, að einkaflugvél- ar muni koma í stað einka- bifreiða. Það er óhugsandi. Engar flugvélar — ekki einu sinni þær minnstu — væru til snattferða fyrir heimilið. Óskól- aðir menn gætu heldur ekki flogið þeim að næturlagi né lent annarstaðar en á skýrt mörk- uðum flugvöllum. Flugvélar, sem eru viðráðanlegar til kaupa fyrir almenning, hafa rúm fyrir tvo eða þrjá farþega, svo að engin leið er að skreppa í skemmtiflug með fjölskyldu og vini á sunnudögum. En með einkaflugvél geta tveir eða þrír af fjölskyldunni flogið á tveim eða þrem stundum með nauð- synlegasta f arangur heilar þing- mannaleiðir, sem ekki yrðu famar með öðrum farkosti á skemmri tíma en mörgum klukkustundum eða jafnvel dög- um. Eftir stríð getur maður skroppið með konu sína á annað landshorn til að hlýða á óperu eina kvöldstund. Húsmóðir i litlu byggðarlagi getur bmgðið sér í „kaupstaðarferð“ þangað, sem úr f jölbreyttari varningi er að velja o. s. frv. Enn um langan aldur verða einkaflugvélar þó aðeins hafð- ar jafnframt einkabifreið- um — ekki í stað þeirra. Og þær verða nothæfar aðeins við góð veðurskilyrði. Þetta reisir verulegar skorður við markaði þeirra. Tiltölulega fáar fjölskyldur hafa efni á að eiga tvo bíla, hvað þá bíl og flug- vél. Þá er það algengur mis- skilningur, að hægt sé að lenda litlum einkaflugvélum hvar sem er. Venjulegur flugmaður þarf sléttan teig 30 — 75 m. breiðan og 450 — 750 m. langan með skýrt mörkuðum homum, og veðurvita til öryggis. Til þess að eftirspurn eftir einkaflugvélum geti orðið almenn, verður að gera þúsimd- ir af litlum lendingarvöllum í borgum og bæjum, þorpum og sveitum. En samanborið við þjóðvegi kosta þeir reyndar mjög lítið. Á misskilningi hefur almenn- ingur einnig byggt þá trú, að í ófriðarlok gefist kostur á þús- undum hernaðarflugvéla til al- menningsnota. Þessu er ekki þannig varið. Mikinn fjölda þessara flug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.