Úrval - 01.10.1945, Page 5

Úrval - 01.10.1945, Page 5
VlSITALA HERKOSTNAÐARINS 3 ólík. Næst verður því að skipta niður á íbúana og sýna kostn- aðinn á nef hvert. Um þetta sex ára skeið hefir hver Banda- ríkjamaður (karlar, konur og börn) eytt til hernaðar sem svara 319 pundum með sama gildi og fyrir stríð, en sérhver Breti (karlar, konur og börn) 341 pundi. Útreikningurinn er ekki svo nákvæmur, að menn þurfi að gera veður út af mismuninum á 319 og 341. I raun réttri hefir stríðskostnaðurinn á nef hvert verið jafn í þessum tveimur löndum. En þar sem Banda- ríkin fóru svo miklu seinna í stríðið, er augljóst, að útgjöld þeirra hljóta að hafa verið miklu meiri en Breta síðari árin. Upphæð Bandaríkjanna fór fram úr upphæð Breta 1942, fyrsta árið, sem Bandaríkin börðust algeru stríði, og 1944 voru útgjöld þeirra orðin helm- ingi meiri. Nauðsynlegt er að gera sér grein fyrir þessari staðreynd. Þegar stríðið stóð sem hæst, var meðal framlag Bandaríkj- manns til stríðsins nálega helm- ingi meira en Bretans — það er að segja heildarframlag Banda- ríkjanna til hernaðarnauðsynja var nálega helmingi meira. Hefði stríðið verið rekið miklu lengur með sama krafti mundi allt framlag Bandaríkjamanns- ins hafa orðið langt um meira en Bretans. Auðvitað mun hver, sem leiðir hugann að þessu, strax sannfærast um hina ógurlegu hergagnaframleiðslu Bandaríkjanna. íbúatala Bandaríkjanna er hér um bil 2% hærri en Breta og samt eru varla nokkur meiri háttar vopn, sem Bandaríkja- menn hafa ekki framleitt að minnsta kosti 2% sinnum meira af en Bretar. Flugvélafram- leiðsla þeirra er nær fjórum sinnum meiri — og flugvélarn- ar auk þess stærri yfirleitt. Kaupskipaframleiðsla þeirra er umþaðbilellefu sinnum meiri en Breta. Þeir tala um „kraftaverk í framleiðslu,“ og aðrir halda, að þetta séu aðeins venjulegar ýkjur þeirra, en það er hárrétt. En sýna þessar staðreyndir og tölur þá, að herkostnaðurinn hafi verið meiri að meðaltali hjá Bandaríkjamönnum en Bretum? Vissulega ekki. Eins punds eyðsla getur þýtt miklu meiri raunverulegan kostnað f yr- ir fátækan mann en 100 pund fyrir auðugan mann. Ein lítil-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.