Úrval - 01.10.1945, Page 11

Úrval - 01.10.1945, Page 11
EINBEITTU HUGANUM 9 áhrif hvort á annað. Áhuganum fylgir einbeiting og einbeiting- unni getur einnig fylgt áhugi. Til þess að geta einbeitt sér, verður maður að læra að ráð- ast af alhug að viðfangsefninu, hve ógeðfellt sem það kann að virðast. Legðu þig frarn, og það mun bráðlega hrífa þig líkt og kappleikur. Áríðandi er að gera sér þetta atriði ljóst. Ef þú veizt fyrirfram, að þú munir fá áhugann þegar þú ert byrjaður, muntu ekki hika við að byrja. 1 mörgum tilfellum tökum við truflunum fegins hendi, og jafn- vel óskum beinlínis eftir þeim. Orsökin er sú, að við vitum ekki, að hið ógeðfellda starf, sem framundan er, rnun taka hug okkar alian ef við getum einbeitt okkur óskipt að því. Eflaust er þetta ástæðan til þess, að William James lagði svo mikla áherzlu á hve áríð- andi væri að hagræða sér við vinnuna. Athyglin er helzt óskipt, ef hugur og hönd vinna saman. Þáttur líkamans kann að vera lítill — sérstök staða eða þensla ákveðins vöðva — en samt sem áður ein- hver. Jafnvel þegar við eriun í al- alvöru byrjuð að einbeita okkur, truflar mergð hugsana, hljóða og annara skynjana hug okkar. Þá nægir ekki að útiloka þessa áreitni eða vísa þeim á bug, við verðum að láta það, sem við er- um að einbeita okkur að, fyllla sæti þess. Það er ekki hægt að varpa hugsununum frá sér eftir vild. Ef þú efast um það, skaltu spreyta þig á gamanþraut Walter Pitkins: „Hugsaðu næstu þrjátíu sekúndur um orð- ið „vatnahestur.“ Þá reyna margir að einbeita sér á þann hátt, að uppræta úr huga sér þær hugsanir, sem ekki koma málinu við, í stað þess að leggja aðal áherzluna á það,að einbeita sér ákafar en áður að viðfangs- efninu. Þegar þú fæst við eitthvert viðfangsefni, mun fjöldi ann- arra viðfangsefna ásækja hug þinn — auðvitað allt efni, sem helzt þarf að sinna undir- eins. Eða þarf þess ef til vili ekki? Auðvitað þarf þess ekki. Þau verða að bíða úrlausnar. Áhyggjumar elta okkur sífellt á röndum, eins og draugar, sem við getum aðeins séð, og sálar- sjónir okkar stara vonleysislega á þær, í stað verkefnisins, sem við höldum að við séum að sinna. En fyrir alla muni, láttu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.