Úrval - 01.10.1945, Síða 17

Úrval - 01.10.1945, Síða 17
HVER HEFXR A RÉTTU AÐ STANDA I KlNA? 15 önnur hergögn en þau, sem hann hefir tekið af Japönum. Chiang beitir sér gegn því af alefli að Sovét Kína njóti láns og leigukjara hjá bandamönnum og hann hve halda eftir 9 til 16 af beztu herfylkjum sínum til þess að hindra að kommúnist- urn berist hjálp. Kommúnistarnir halda því fram að Chiang sé ófúsari að berjast gegn Japönum en sínum eigin löndum og að Kuomintang hafi nýskeð ráðist að herjum þeirra. Alvarlegri er sú ákæra, sem studd hefir verið af rúss- neskurn blöðum, að níu tíundu hlutar hins 800.000 manna kín- verska hers, sem berst með Japönurn, séu hermenn Kuomin- tang og að þeim hafi verið ætlað það hlutverk að sölsa undir Chiang stjórnina þau landsvæði, sem Japanar neydd- ust til að hörfa úr. Fréttaritari stórblaðsins Nev/ York Times, Brooks Atkinsson, sem dvalið hefir í Kína um margra mánaða skeið og fylgst af gaumgæfni með gangi mála þar, hefir komist að þeirri nið- urstöðu að Chiang Kaj-Shek liggi á liði sínu í baráttunni við Japana til þess síðar að geta snúið sér af alefli gegn kín- versku kommúnistunum. Hvaða afstöðu taka Banda- ríkin til þessara mála? Þau keppa að því að auka þátttöku Kínverja í styrjöldinni, jafnt Chiang manna sem kommúnist- anna, og á þann hátt draga úr eigin mannfalli. Þau kæra sig hinsvegar ekki um að sín vopn verði notuð í blóðugri borgara- styrjöld í Kína, þegar Japan hefir verið lagt að velli. Af þessum sökum hafa banda- rískir stjórnmálamenn gert sér allt far um að koma sættum á í Kína áður en það er um seinan. Að sjálfsögðu hefir eink- um verið reynt að vinna Chiang til fylgis við þá stefnu, enda er hann mestur ráðamaður Kína og svarnasti óvinur kommún- istanna. Kommúnistarnir virð- ast hins vegar æskja samstarfs, en að sjálfsögðu með því skil- yrði að flokkur þeirra og her verði ekki leystir upp. Þeir hafa hafnað þeim til- lögum Kuomintang flokksins að herir þeirra verði háðir eftir- liti Chiangs og telja að hann hefði þá öll ráð þeirra í hendi sér. Chiang Kaj-Shek hefir látið um mælt á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.