Úrval - 01.10.1945, Side 20
18
tJRVAL
og vel þjálfaðir. Bretar og
Bandaríkjamenn munu styðja
Chiang Kaj-Shek, því að þeir
eru þeirra skoðunar að hann,
þrátt fyrir galla sína, sé sá eini,
sem sameinað getur þjóð sína.
Rússar viðurkenna að vísu
stjórn Chiangs, en sambúðin er
engan vegin góð. Ef þeir eiga
á hættu að í Kína verði sett á
laggirnar stjórn, sem er þeim
mjög fráhverf, munu Rússar
veita Mao Tse-tung fullan
stuðning. Fyrir þá sök reyna
stórveldin öll að koma á sætt-
um í Kína.
Báðar kínversku stjórnirnar
mæna vonaraugum til Manchúr-
íu, sem ræður yfir ógrynnum af
hráefnum og frjósamri gróður-
mold. Þær og stórveldin öll vita,
sem er, að sá sem ræður yfir
Manchúríu má sín mest í aust-
ur Asíu.
]-[
Talnaþrautir.
1. Skrifið stærðtákn, sem jafngildir 1, með öllum tölunum 0
upp að 9. Nota má hverja tölu aðeins einu sinni.
2. Skrifið á sama hátt stærðtákn, sem jafngildir 100.
3. Skrifið stærðtákn, sem jafngildir 31, með því að nota töl-
una 3 fimm sinnum.
4. ODER = 18 (DO + OR).
ABC 6. ABC
ABC DE
DEFC FEC
CEBH DEC
EKKH HGBC
EAGFFC
1 dæmunum 4, 5 og 6 gildir hver hókstafur eina tölu, 0 upp
að 9. Tveir mismunandi bókstafir geta ekki gilt sömu tölima
innan hvers dæmis. Svör á blaðsíöu 27.