Úrval - 01.10.1945, Side 34

Úrval - 01.10.1945, Side 34
32 ÚRVAL „Hefði faðir minnveriðamerísk- ur og móðir mín brezk, en ekki öfugt, hefði ég ef til vill komizt hingað af sjáifsdáðum." Hann fæddist fyrr tíman, hann flýtti sér í herinn, svo á þing, hann hefir alltaf barið djarflega að dyrum örlaganna. Þegar hann kom fyrst til Indlands, lá hon- um svo mikið á að komast í land, að hann tognaði í öðrum axlarliðnum við að draga upp landgöngustigann. Þetta var alvarlegt áfallfyrirþátttakanda í riddaraknattleik (polo), en kappliði hans tókst samt sem áður að vinna Indlands-meist- aratignina. í Suður-Afríku var hann tekinn höndum, en hann hraðaði sér úr fangavistinni á frægum flótta. Skuggalegan októberdag árið 1914, þegar Þjóðverjar virtust vera í þann veginn að brjótast gegnum varnarlínurnar í Belgíu og hrekja Breta norður að Ermar- sundi, hraðaði Churhill sér til Antwerpen. Blaðamaður nokkur lýsir svo komu hans: Áður en bíllinn hafði alveg stanzað, var hurðinni hrundið upp, og út úr honum stökk slétt- leitur, skolhærður, unglegur maður í einkennisbúningi. Um leið og hann æddi inn í troðfull- an forsalinn, veifaði hann báð- um höndunum eins og hann ætlaði að ryðja sér braut gegn- um mannþyrpinguna. Þetta var mjög áhrifamikil koma, og minnti mig langmest á reifara- leikrit, þar sem kappinn kemur þeysandi berhöfðaður á froðu- fellandi hesti og bjargar stúlk- unni sinni úr ræningjahöndum. Hann hafði byrjað her- mennskuferil sinn áður en hann var orðinn tvítugur að aldri, með því að ganga á herfræði- námskeið í Harrow-mennta- skóla, hann kunni hvort sem er ekki nógu mikið í grísku til að komast í Oxford-háskóla, og fór þaðan beint í herforingja- skólann í Sandhurst. Jafnskjótt og hann hafði lokið námi þar, fór hann í ævintýraleit til Kúba. Því næst lagði hann, eins og svo margir ungir undirf oringj ar, af stað til Indlands, sem Kipling var þá að gera svo rómantískt, og Churchill fannstlíkaákaflega rómantískt. Þetta var allt sam- an eins og í sögu eftir Henty eða kannske Richard Harding Davis: heræf ingar, riddara- knattleikur, herferðir við og við, æðisgengin riddaraliðs- áhlaup, björgun úr lífsháska á síðustu stundu, brezki fáninn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.