Úrval - 01.10.1945, Síða 41

Úrval - 01.10.1945, Síða 41
WINSTON CHURCHILL 39 hið athyglisverða tilboð Breta. Churchill var líka harðsnúinn f jandmaður kommúnismans, og 1 bók sinni, Miklir samtíðar- menn, áfelldist hann ekki mest Vilhjálm keisara, heldur Trot- sky. Samt skipaði hann sér hiklaust við hlið Rússlands í júní 1941, og hann hefir aldrei brugðizt skuldbindingum við það og aldrei leyft að því væri sýndur jafnvel minnsti vottur af þeim fjandskap, sem gagn- sýrir margar blaðsíður í okkar eigin þingtíðindum. Fjandskapur hans í garð spánskra lýðveldissinna og þegjandi viðurkenning hans á Francostjórninni eru sennilega leiðinlegustu hliðarnar á íhalds- semi hans. Okkur geta gramizt sum ummæli hans um þessi mál, en varla dæmt hann sekan um alvarlegri villur, nema við séum reiðubúin að sakfella utanríkis- ráðuneyti okkar sjálfra. Það er líka ýmislegt fleira, sem að- dáendum hans gremst, t. d. að hann skyldi með glöðu geði þiggja heiðursmerki fyrir að berjast með spönsku hersveit- unum í byltingunni á Kúbu, hvað hann var hrifinn af Al- fons XIII., að hann hefði um stund álit, aðdáun er of sterkt orð, á Mussolini, stuðningur hans við ítölsku konungsættina. En allt þetta stafar af samfelld- um og samkvæmum heimsveldis- og stjórnmálaskoðunum hans. Og hver getur nú, þegar lit- ið er til baka yfir síðast liðin sex ár, sagt með fullvissu, að þessi stjómmálaheimspeki hafi verið röng? V. Þrátt fyrir hina athafnasömu ævi sína og opinberu þjónustu, hefir Churchill haft tíma til að gerast merkur rithöfundur. Þótt hann kæmist aldrei í Ox- ford, tókst honum einhvem veginn að afla sér menntunar. Þegar hann var undirforingi á Indlandi, gleypti hann í sig hin miklu ritverk Gibbons og Mac- aulays, pældi gegnum Plato og Aristoteles, las glefsur úr Schopenhauer, kynntist Darw- in og Malthus og varð vel heima í „Algengum tilvitnunum“ Bart- leys. Hann lærði að rita og tala, skapaði sér stíl. í honum er dálítið af Gibbon, dálítið af Macaulay, einnig nokkur áhrif frá Randolph Churchill lávarði. En þegar allt kemur til alls, er þetta hans eiginn stíll. Og hvílíkur stíll í riti og ræðu!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.