Úrval - 01.10.1945, Page 60

Úrval - 01.10.1945, Page 60
58 tJRVAL tilfinninga er rödd skynseminn- ar kæfð. En það er ekki hægt aðganga framhjá vitnisburði sérfræðing- anna. Fjórir þeirra eru á þeirri skoðun, að hótanabréfin séu ekki skrifuð af la Ronciére, heldur af Maríu de Morell, sem hafi breytt rithönd sinni, en farist það klaufalega. Pappxr- inn, sem bréfin eni skrifuð á, er samskonar og í skrifbókxim hennar — sjaldgæf tegund. Enginn hefir séð þessi bréf af- hent; hið síðasta barst, þegar la Ronciére var í fangelsi. Stúlkan sýndi móður sinni það allt í einu, þegar þær voru í ökxiferð, og sagði, að því hefði verið þrýst í lófa sinn, er hún lét hendina hanga út um vagngluggann. Sérfræðingarnir halda því fram, að það hafi þurft þrjá menn til þess að reisa stiga upp að svefnherbergisglugga stúlk- unnar, svo að hægt væri að komast inn í það; enginn sá eða heyrði ofbeldismanninn, og eng- in nema ung, ensk kennslukona vissi um glæpinn, fyrr en for- eldrunxxm var skýrt frá honxim morguninn eftir. Sár stúlkunn- ar voru svo óveruleg, að hún tók þátt í dansleik þrem dögum síð- ar eins og ekkert hefði í skorizt. Stúlkan hafði áður verið staðin að því að skrifa nafn- laus bréf og ljúga upp sögum, og móðir hennar hafði verið til- neydd að ávíta hana fyrir að lesa skáldsögur í pukri. Hún sá ofsjónir öðru hvoru, féll í dá og var yfirleitt taugaveikluð. Hún sagði, að eitt bréfið hefði ver- ið fest með nagla á herbergis- vegginn — það var ómögxxlegt, því að veggurinn var úr steini. La Ronciére getur sannað hvar hann var staddur hina ör- lagaríku nótt — þrjú heiðarleg vitni votta, að hann hafi verið heima hjá sér, og útidyrahurð- in var harðlæst alla nóttina. María segir, að árásarmaðurinn hafi verið með raxiða hermanna- húfu á höfðinu — en ekkert slíkt höfuðfat þekktist í Samur, allar hermannahúfur eru bláar. Þegar stúlkan er spurð frekar út í þetta, segir hún ,,að sér hafi ef til vill skjátlast." Glerið úr herbergisglugganum liggur á höllu þakinu. Hún er ekki rann- sökuð af læknum, fyrr en þrem mánuðum eftir „árásina," lækn- arnir votta að hún sé stálhraust — engin merki um sár eða þungun eins og hótað var í bréf- unum, og ekki heldxir vottur xim. neitt ofbeldi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.