Úrval - 01.10.1945, Síða 66

Úrval - 01.10.1945, Síða 66
6 í ÚRVAL ráða brezkar bækistöðvar á Norðurlandi og settum þar upp þjálfunarskóla. Snemma janúarmánaðar bættust í hóp- inn 27 norskir skíðakennarar. Ekki voru þeir samt fyrr komnir en tólf menn úr upp- runalega liðinu voru valdir til „leyniþjónustu.“ Ég var einn þeirra. Við höfðum enga hugmynd um hvaða starf biði okkar. Okk- ur var einungis tjáð að við ættum að takast á hendur „pólleiðangur.“ Brezku yfir- völdin sáu um aðviðun alls út- búnaðar, og hinn 19. febrúar 1941 létum við leiðangursfar- arnir úr höfn á tveim litlum skipum, ísbrjóti og fyrrum- veiðiskipi. Hið fyrsta, er fyrir okkur bar, var það, að á okkur skall heiftarrok, sem tíðum breztur á af mikill skyndingu á þessum slóðum. Bæði skipin löskuðust nokkuð í ofviðrinu, svo við urðum að hleypa þeim inn til Akureyrar til viðgerðar. Hinn 7. marz voru landfestar leystar að nýju og stefnt í norðurátt. Kom okkur helzt í hug að förinni mundi heitið til Spitzbergen. Sumir héldu þó í fyrstu að okkur mundi ætlað að hafna við Jan Mayen, en komust brátt á þá skoðun, að þangað mundi ófært, sökum íss. Þremur dögum seinna feng- um við úr þessu skorið. Þá sá- um við háfjall mikið úr hafi rísa, umsveipað skýjabaugum hið efra. Vorum við þá úr öli- um efa, því að þar eð við höfð- um, allir tólf, haft nokkur kynni af íshafinu, vissum við að ekki var þar að finna nema einn slíkan tind. Við stóðum augliti til auglits við Beesenbergfjall, hinn 7500 feta háa og útkulnaða eldgíg á norsku eyjunni Jan Mayen. Okkur varð strax ljóst, að nú myndum við ekki eiga sjö dag- ana sæla, því að Jan Mayen er einhver veðrasamasti og eyði- legasti staður jarðarinnar og liggur ein og yfirgefinn í miðju Norðuríshafi. Hún er mest- megnis gamlar eldstöðvar, — hraungrýti sem hlaðist hefir í bergfellingar og fjalldranga. Hafið umhverfis eyna er krokt af blindskerjum af sama tagi. En skerin komu okkur ekki að sök nú, því að hafísbreiður teygðu sig út frá eynni á alla vegu langt á sjó út. Meðan við sigldum upp að ísröndinni, kallaði foringi leiðangursins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.