Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 72

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 72
70 TJRVAL sama og að taka sér á herðar nýtt ok og undirbúning fyrir annan vetur! Nú var að koma fyrir aukn- um birgðum, mat, fötum, slcot- færum, eldsneyti o. s. frv. Á þessu sumri breyttust hagir okkar mjög til batnaðar. Við reistum vindrafstöð til ljósa- orku, svo að lampamir og kert- in lögðust á hilluna, og þess ut- an bættust okkar frumstæðu hí- býlum ýmis önnur þægindi. Við komum jafnvel á fót kvikfjár- rækt — kindur, svín og hænsni — í von um að geta búið að nýrri fæðu af eigin bústofni. Til allrar ólukku reyndist veðrátt- an hænsnunum of hörð, og dráp- ust þau fljótt, og féð hélzt ekki í holdum á mosasnapinu, svo að við sáum það ráð vænst að slátra því. En svínin döfnuðu ágætlega á herbúðaskvolinu, og við höfðum grísasteik á jólun- um! Þetta sumar notuðu nokkrir hinir harðgerðustu til sundiðk- ana í litlu lóni við suðurodda eynnar. Klettanef lá þar fyrir mjmni smávíkur einnar og hamlaði sjónum innflæðis, en í lónið rann leysingarvatn úr fjöllunum fyrir ofan og mynd- aði þannig svalandi sundlaug handa spartverjum okkar. Um varptímann tíndum við mörg hundruð svartbaks- og álkueggja úr björgunmn. Með- al okkar voru fáeinir klifur- garpar, enda er ekki á hvers manns færi að fóta sig í fjöll- um þeim. Einu sinni lagði flokkur manna til uppgöngu á Beerenbergtind. Er það mikið þrekvirki, yfir klungur og gjár að fara, upp þverhníptar eggjar og svellbungur. Síðasta spölinn óðu þeir í skýjum! Sumarið leið fyrr en varði, en við höfðum notað það vel. Símalínurnar höfðu verið end- urbættar og gert við kofana, sem sumir voru treystir með trésperrum og pokum, fylltum af hraungrýtismöl. Öll þau ár sem við Norðmenn- irnir dvöldum á Jan Mayen — hinu svokallaða „veðravíti norðurhjarans“ — bar sáralítið á lasleika meðal okkar. Það er ótrúlegt en satt, að við fengum einna helzt kvef, þegar við fór- um um borð í birgðarskipin á sumrin! Flestir „eyjaskeggja“ voru hin mestu hraustmenni. T. d. flökraði eftirlitsmanni símans ekki við að ganga meðfram 40;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.