Úrval - 01.10.1945, Page 73

Úrval - 01.10.1945, Page 73
1 HEIMSSTYRJÖLD A HEIMSSKAUTI 71 mílna langri símalínu, á einum og sama sólarhring, og var þó víðast yfir firnindi að fara Annar maður, liðþjálfi, sem var fyrrum prófessor við háskólann í Oslo, stundaði ísbjarnaveiðar af kappi. Hann gerði það sér til gamans að vita hve mikið hann þyrði að nálgast þessar risa- skepnur, áður en hann spennti gikkinn! Hann hleypti metinu niður í fjóra metra! Þriðji ná- unginn elti eitt sinn kind, — eina af áðurnefndum — í 18 stundir samfleytt, og barst sá leikur víða vegu, þar til ærin að síðustu örmagnaðist. En hann hafði forðum daga fengist við hundatamningar og var því hlaupunum vanur. Svo var þarna enn einn karl, sem ekki hafði augum litið lifandi skóg- arhríslu í 16 ár! Áður en hann kom til Jan Mayen var hann veiðimaður á Spitzbergen og hafði á þeim tíma aldrei farið sunnar en til íslands í sumar- lejófum sínum. Einn hinna skringilegustu viðburða, sem á daga okkar dreif á Jan Mayen, skeði sum- arið 1943. Varpaði þá amerískt herskip akkerum við eyna og bauð skipherrann norsku liðs- foringjunum til kvöldverðar um borð. Gestirnir tygjuðu sig sín- um bezta búnaði, snjáðum loð- húfum, bættum skinnbrókum, stormúlpum og þungum skíða- skóm. öðrum fatnaði höfðu þeir ekki að skarta, en þeir snyrtu hár og skegg og reyndu af fremsta megni að raspa sorann af ótútlegum höndunum. Að svo búnu skunduðu þeir til skips. Kolsvartir skipsþjónar í hvít- um búningi vísuðu þeim inn í hinn veglega borðsal með fram- reiddum mat á fannhvítum dúk- um, fægðum silfurborðbúnaði og glampandi glösum. Gólfið, sem var úr „parkett,“ var svo spegilgljáandi, að þeir þorðu varla að drepa á það fæti. í sömu svipan birtist skipherrann, klæddur hvítum fötum, tandur- hreinum, með langan orðuborða á brjósti. Þá varð Norðmönnun- um litið á sinn eigin klæðaburð og hrukku bros á varir. En samt fór nú svo, að allir undu sér hið bezta í boði þessu. Slík ævintýri voru sannarlega ekki dagleg fyrirbæri á Jan Mayen. Líf okkar var óblítt, en þó einhvernveginn viðkunnan- legt. Við erum, að vonum, hreyknir yfir því, að við höf- um aldrei brugðizt brezku veð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.