Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 85

Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 85
Hvemig hafa tekizt tilraunir rnn MANNRÆKT. Grein úr „World Review“. ]|/|ANNRÆKT er vísindagrein sem fyrst og fremst er reist á rannsóknarniðurstöðum líffræðinnar. Verkefni hennar er að vinna að fjölgun svokall- aðra „hæfra“ einstaklinga, en hindra að fram komi „óhæfir.“ Hæfir einstaklingar eru hinir nýtu borgarar mannfélagsins, sem stuðla að framförum þess eða eru þeim að minnsta kosti ekki Þrándur í Götu. Öhæfir teljast þeir, sem eru þjóðfélagi sínu til byrði eða gera því örð- ugt fyrir um framfarir. Eink- um eru allir sjúklingar til þyngsla. Koma þá fyrst til greina allir þeir, sem tekið hafa bráða eða langvarandi sjúkdóma ein- hvemtíma á æfinni. Þessi flokk- ur manna er í raun réttri við- fangsefni læknisfræðinnar, en ekki mannræktarvísindanna. I annan stað koma þeir til greina, sem haldnir eru arf- gengum sjúkdómum, sem eru oft, en þó ekki alltaf, ólæknandi. Mannræktarvísindunum er ætlað að hindra fæðingar þeirra barna, sem líkindi eru til að séu haldin þess háttar sjúkdóm- um. 1 því skyni hefir verið reynt að koma í veg fyrir það með lagasetningu, að þeir, sem svo er ástatt fyrir, geti eignazt börn. Allmargir arfgengir sjúk- dómar eru skaðvænir tauga- kerfinu og sljóvga greind sjúk- sinnum upp, líkt og minningu um forna ást. Ég álít alls ekki, að hann hafi að neinu leyti ver- ið óvenjulegur né sérstæður. Hann var aðeins venjulegur drengur og hafði alla venjulega bresti. En brestirnir lifa ekki í minningunni um hann. Aðeins ljóminn um hann — hinn ógleymanlegi ljómi — skiptir máli. Það er því ekki furða þó mér verði undarlega innan- brjósts þegar ég rekst á hann. Ég býst við að öllum verði það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.