Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 85
Hvemig hafa tekizt tilraunir
rnn
MANNRÆKT.
Grein úr „World Review“.
]|/|ANNRÆKT er vísindagrein
sem fyrst og fremst er
reist á rannsóknarniðurstöðum
líffræðinnar. Verkefni hennar
er að vinna að fjölgun svokall-
aðra „hæfra“ einstaklinga, en
hindra að fram komi „óhæfir.“
Hæfir einstaklingar eru hinir
nýtu borgarar mannfélagsins,
sem stuðla að framförum þess
eða eru þeim að minnsta kosti
ekki Þrándur í Götu. Öhæfir
teljast þeir, sem eru þjóðfélagi
sínu til byrði eða gera því örð-
ugt fyrir um framfarir. Eink-
um eru allir sjúklingar til
þyngsla.
Koma þá fyrst til greina allir
þeir, sem tekið hafa bráða eða
langvarandi sjúkdóma ein-
hvemtíma á æfinni. Þessi flokk-
ur manna er í raun réttri við-
fangsefni læknisfræðinnar, en
ekki mannræktarvísindanna.
I annan stað koma þeir til
greina, sem haldnir eru arf-
gengum sjúkdómum, sem eru
oft, en þó ekki alltaf, ólæknandi.
Mannræktarvísindunum er
ætlað að hindra fæðingar þeirra
barna, sem líkindi eru til að
séu haldin þess háttar sjúkdóm-
um. 1 því skyni hefir verið reynt
að koma í veg fyrir það með
lagasetningu, að þeir, sem svo
er ástatt fyrir, geti eignazt
börn.
Allmargir arfgengir sjúk-
dómar eru skaðvænir tauga-
kerfinu og sljóvga greind sjúk-
sinnum upp, líkt og minningu
um forna ást. Ég álít alls ekki,
að hann hafi að neinu leyti ver-
ið óvenjulegur né sérstæður.
Hann var aðeins venjulegur
drengur og hafði alla venjulega
bresti. En brestirnir lifa ekki í
minningunni um hann. Aðeins
ljóminn um hann — hinn
ógleymanlegi ljómi — skiptir
máli. Það er því ekki furða þó
mér verði undarlega innan-
brjósts þegar ég rekst á hann.
Ég býst við að öllum verði það.