Úrval - 01.10.1945, Blaðsíða 88
86
■Crval
helzt við athygli. Næst kemur
arfgeng vansköpun ýmissa lík-
amshluta; og að síðustu bilanir
á taugakerfinu. Vissar tegundir
starbiindu, glákomblindu og lit-
himnubólgu eru meðal algeng-
ustu augnasjúkdóma. Venjuleg-
ur skalli, vessandi hreisturút-
brot og margskonar vansköpun
á nöglum eru arfgengir hör-
undssjúkdómar. Of stuttar
neglur, samvöxtur fingra og táa
og klofin efri vör eru og allt arf-
gengir sjúkdómar, semerutaldir
vera ríkjandi. Mál- og heyrnar-
leysi, algjör fávitaskapur frá 7
ára aldri, samfara því, að sjónin
daprast smám saman, og enn-
fremur sérkennileg missmíði á
höfuðkúpunni, samfara blindu
og skerðingu andlegra hæfi-
leika, eru hinsvegar víkjandi
arfgengar bilanir í taugakerf-
inu. Sama er að segja um dans-
æði. Vitsmunaskortur er einnig
álitinn arfgengur eða að minnsta
kosti að nokkru leyti — þann
ig að surnar greinar vangæfni
geta gengið að erfðum, en aðrar
ekki. Margir arfgengir sjúk-
dómar eru þó enn ótaldir.
í því skyni að koma í veg fyr-
ir að arfgengir sjúkdómar fylgi
einni kynslóð á fætur annari, og
uppræta þá síðan gjörsamlega,
hafa mannræktarfræðingar lagt
til, að því verði varnað, að ein-
staklingar, sem haldnir eru al-
varlegum arfgengum sjúkdóm-
um, auki kyn sitt.
Það er fyrst og fremsthægtað
telja slíkt fólk á að giftast ekki.
í öðru lagi er hægt, þótt gifting
sé leyfð, að viðhafa ströngustu
varúð gegn barnsgetnaði, svo
framarlega sem bæði hjónin eru
ásátt um það. í þriðja lagi er
hægt að banna slíku fólki að
giftast. Fjórði möguleikinn er
sá, að gera hvern karl og
hverja konu, sem haldin eru
arfgengum sjúkdómum, sem
rýra gildi þeirra sem þjóðfélags-
þegna, óhæf til barnsgetnaðar.
Vananir má framkvæma með
samþykki þeirra, sem í hlut
eiga, eða með valdboði.
Vananir hafa verið heimilað-
ar í sumum af Bandaríkjum
Norður-Amerí ku, og dómarar
geta ráðlagt vönun afbrota-
manns ef þeir telja brot hans
stafa af einhverjum arfgengum
sjúkleika. Svipað er að segja
um Danmörku. Eftir að nazist-
ar komu til valda, er Þýzkaland
eina landið í veröldinni, þar sem
valdboðnum vönunum hefir ver-
ið komið á. Þar getur réttur
fyrirskipað vönum einstakl-