Úrval - 01.10.1945, Page 93

Úrval - 01.10.1945, Page 93
Fundinn faðir. Grein úr ,,The Inter-American“, Eftir Sherwood Anderson, amerískt skáld, höfund sagnanna „Dimmur hlátur“, „Winesbury, Ohio“ o. fl. 17ITT einkennilegasta samband í heimi er miili föður og sonar. Ég þekki það frá mínum eigin sonum. Drengur ætlast til alveg sér- staks af föður sínum. Það er stundum sagt að feður vilji láta syni sína verða það sem þeir finna að þeir geta ekki sjálfir orðið, en ég veit að þetta orkar líka í hina áttina. Þegar ég var lítill langaði mig til að faðir minn væri allt öðru vísi en hann var. Mig langaði til að hann væri stoltur, þögull og virðuleg- ur faðir. Þegar ég var með öðr- um strákum og hann gekk fram- hjá langaði mig til að finna stoltið hvíslast um mig: „Þarna er hann. Þetta er faðir minn.“ En þannig var hann ekki og gat ekki orðið. I þá daga fannst mér hann alltaf vera að halda sýningu á sjálfum sér. Setjum svo til dæmis að það væri haldin leiksýning í bænum. Það kom oft fyrir. Meðal leikenda voru lyfsalinn, maðurinn í skóbúð- ini, dýralæknirinn og svo auð- vitað heilmikið af kvenfólki, ungu og gömlu. Faðir minn var viss með að fá aðal gamanhlut- verkið. Kannske var þetta leik- ur úr borgarastríðinu og þá lék hann spaugilegan írskan her- mann. Hann átti að gera allt það vitlausasta. Fólkinu fannst hann kostulegur, en það fannst mér ekki. Mér fannst hann hræðilegur. Ég skildi ekki hvernig móðir mín gat þolað þetta. Hún hló meira að segja með hinu fólk- inu. Ég hefði kannske hlegið líka hefði þetta bara ekki verið faðir minn. Eða það var skrúðganga f jórða júlí eða við eitthvað ann- að tækifæri. Þar var hann líka og aftur í fylkingarbroddi, sem stórmarskálkur eða eitthvað þvílíkt, á hvítum hesti úr leigu- hesthúsi. Hann gat ekki riðið fyrir um-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.