Úrval - 01.10.1945, Síða 96

Úrval - 01.10.1945, Síða 96
94 ÚRVAL Þeir voru að leita að Grant. Hann hafði farið af baki og gengið inn í skóginn. Hann fann mig. Hann var allur forugur. Ég var með flöskuna í hend- inni. Mér var alveg sama. Stríð- ið var búið. Ég vissi að við vorum búnir að bursta þá.“ Faðir minn sagði að það hefði verið hann sem tilkynnti Grant tíðindin um Lee. Sendi- boði sem reið framhjá hafði sagt honurn þau af því að hann vissi hve kunnugur faðir minn var Grant. Grant varð hálf vandræðalegur. „En Irve, líttu á mig. Ég er allur ataður í aur,“ sagði hann við föður minn. Og þá ákváðu þeir, sagði faðir minn, að fá sér dálitla lögg. Þeir drukku tvö staup, en þá molaði faðir minn flöskuna með því að kasta henni í tré af því hann vildi ekki að Grant væri drukkinn þegar hann færi til fundar við Lee. Þetta er ekki nema eitt dæmi um sögumar hans. Auðvitað vissu mennirnir að hann var að ljúga, en þeim virtist falla það jafnvel í geð engu að síður. Þegar við urðum gjaldþrota og allt fór norður og niður, hald- ið þið þá að hann kæmi nokkum tíma færandi hendi heim? Það gerði hann aldrei. Væri ekkert að borða í húsinu skrapp hann í heimsóknir til bændanna í ná- grenninu. Þeim þótti ölium gaman að sjá hann. Stundum var hann vikum saman í burtu, móðir mín vann baki brotnu svo að við hefðum eitthvað að éta, og svo kom hann heim að lok- um og þá hafði hann kannske með sér svínslæri, sem hann hafði fengið hjá einhverjum bóndanum. Hann var þá líklegur til að slengja lærinu á eidhús- bekkinn og segja: „Þið getið reitt ykkur á að ég skal sjá um að börnin mín hafi eitthvað að éta.“ Móðir mín stóð bara og brosti að honum. Aldrei minnt- ist hún orði á vikurnar og mán- uðina sem hann hafði verið í burtu án þess að skilja okkur eftir eyri fyrir mat. Einu sinni heyrði ég hana tala við konu í götunni okkar. „Ö,“ sagði hún, „það er alt í lagi. Hann er ekki alltaf leiðinlegur eins og flest- ir aðrir hér í götunni. Lífið er aldrei leiðinlegt þegar maður- inn minn er nálægt.“ En oft var ég fullur beiskju og stundum óskaði ég að hann væri ekki faðir minn. Ég fann. jafnvel upp annan mann sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.