Úrval - 01.10.1945, Side 103

Úrval - 01.10.1945, Side 103
DAUÐABITIÐ 101 veikinnar. Weigl hafði ræktað nann 1 þörmum lúsarinnar. Aðrir rannsóknarmenn höfðu reynt að vinna bóluefni úr heila á kanínum, rottugörnum og músalungum. Allar þessar að- ferðir höfðu þó ókosti, sumar voru hættulegar, aðrar gagns- lausar, og allar voru þær illa hæfar til stórframleiðslu. Út- brotataugaveikin olli dauða margar rannsóknamannanna meðan stóð á þessum tilraunum. Svo gerðist það árið 1938, að Cox fékk heppnina með sér. Starfsmenn við Vanderbilt há- skólann höfðu sýnt fram á að vissir sýklar gátu þroskast í frjóum eggjum. Allt, sem gera þurfti, var að bora örlítið gat á eggið, setja inn í það dálítið af sýklum og hafa það í hita í nokkra daga. Cox virtist þetta einföld og örugg leið til að ná þeirri miklu mergð af sýklum sem þurfti í bóluefnið. Þetta gekk allt ágætlega. Sýklagróðurinn í eggjunum var 10 til 1000 sinnum meiri en í dýrunum og hann var nálega jafn sterkur og sá, sem Weigl íramleiddi í lúsunum. Hér var komin undirstaða stórfram- leiðslu á bóluefni, til varnar gegn útbrotataugaveiki. Tilraunir, sem Cox gerði á kanínum, sýndu, að nýja bólu- efnið gerði 80% þeirra ónæmar. í tuttugu tilfellum var sýkin væg og stóð stutt. Fyrstu tilraunirnar á mönn- um voru gerðar stuttu eftir að styrjöldin braust út. Pólskt flóttafóik streymdi inn í norður- héruð Ungverjalands og flutti útbrotataugaveikina með sér. Amerískir tilraunamenn sendu óðara 2500 skammta af bólu- efni Cox. Fimm einangruð þorp voru tekin til tilrauna. Nokkur hluti íbúanna var bólusettur, en sumir ekki. Þessa tvo hópa átti svo að bera saman og sjá hver árangurinn yrði. En Þjóðverjar réðust inn í Balkanlöndin áður en séð væri fyrir endann á þessum tilraun- um. Ungverjaland slóst í fylgd með möndulveldunum, og allar skýrslur um þetta efni glötuð- ust. Þá braust út faraldur á Spáni. Vitað var um 10.000 tilfelli af veikinni. Þarna voru staddir tveir menn frá hinni alþjóðlegu heilbrigðisnefnd Rockefeller- stofnunarinnar. Það voru þeir John H. Janney og JohnSnyder. Þeir höfðu meðferðis um það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.