Úrval - 01.10.1945, Page 119

Úrval - 01.10.1945, Page 119
ÆVINTÝRABRÚÐURIN 117 Þannig fékk Paradísarvatnið heiti sitt. Við reistum tjöld okkar á bergbrúninni. Allt í kringum okkur öskruðu fílarnir og við heyrðum brakið og brestina í trjánum, þegar þeir brutu þau til þess að ná til brumknapp- anna í krónunum. Um rnorgunverðartíma næsta morgun var maðurinn minn þegar farinn að ráðgera að taka fullkomna kvikmynd af lifnaðarháttum fílanna. „Hérna er heimkynni þeirra,“ sagði hann, ,,og þeir hafa leyft okkur að koma hingað!“ Við dvöldum í þrjá mánuði við Paradísarvatnið. Greiðfærar fílagötur, augsýnilegar alda- gamlar, lágu þvert og endilangt um frumskóginn, eins regluleg- ar og borgarstræti. Þegar við rannsökuðum þær, komumst við að raun um, að þær lágu til vatnsins, til haglendisins, til eyðimerkurinnar, til sléttunnar og til vatnsbólanna, og við veitt- um því einnig eftirtekt að um- ferðin óx og minkaði eftir veð- urfari. Þegar kalt var og rign- ing, stefndu fílarnir til eyði- merkurinnar eða sléttunnar, en i hitatíð lögðu þeir leið sína til skógarins og vatnsins. Þegar við tókurn okkur upp til að halda til Nairobi, vorum við orðin nærri félaus og efni til kvikmyndagerðar á þrotum, og auk þess vorum við orðin þreytt. En Martin stakk þá upp á því, sem mér þótti að vísu unaðslegt, en blöskraði þó: Áform hans var, að við kæmum aftur og værum að minnsta kosti fjögur ár við Paradísar- vatnið og hefðum meðferðis næga peninga og útbúnað, þar á meðal nýjustu gerðir kvik- myndatökuvéla, svo að við gæt- um tekið kvikmyndir af lífi villidýranna, sem höfðust þarna við. EGAR við komum aftur til Bandaríkjanna, fórum við til borgarinnar Rochester, til þess að hitta Georg Eastman, forstjóra Kodakfélagsins í þeirri von, að hann veitt okkur fjár- hagslegan stuðning. Eftir fimm mínútna viðtal, var okkur fylgt kurteislega til dyra, enda höfð- um við haldið klaufalega á mál- unum. Þegar við vorum komin upp í lestina, sem átti að fara til New York, og góða stund eftir að lagt var af stað, var ég ákaflega niðurdregin og svar- aði með einsatkvæðisorðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.