Úrval - 01.10.1945, Page 123

Úrval - 01.10.1945, Page 123
ÆVINTÝRABRÚÐURIN 121 Móðirin lyfti rananum og rak upp heljaröskur, svo reyndi unginn að herma eftir henni, en gat aðeins rekið upp veikt og ámátlegt væl. Vonbrigði mæðr- anna og sneypa unganna komu okkur til að skellihlægja. Nám- skeiðinu var slitið í mesta upp- námi. Öll árin, sem við umgengumst fílana, urðum við aðeins einum að bana. Þegarþaðvilditil.höfð- um við beitt myndavélunum að smáhjörð, sem stóð í hnapp á sléttunni, og fílaungarnir voru að leika sér að því að hlaupa í kringum fullorðnu dýrin. Ég reyndi að koma lífi í fíl- ana, eins og venja okkar var, en þarna var ekki um neitt skjól að ræða, ef dýrin kynnu að ráðast á okkur, og vildi Martin því að ég tæki að mér að stjórna kvik- myndatökuvélinni, en hann sinnti mínu hlutverki. Hann fet- aði sig hægt í áttina til hjarðar- innar. Allt í einu kom stærsti karlfíllinn auga á Martin. Hann sperrti eyrun og réðst gegn hon- um í einu vetfangi. Martin tók til fótanna. Okkur hafði oft tekizt að stöðva slíkar árásir með því að æpa og veifa handleggjunum, en það varð engu tauti komið við þennan fíi. Martin reyndi að leika á hann, með því að hlaupa í einlægum krókum, en dýrið fylgdi honum fast eftir, og færðist nær. Fíla- hópurinn var nú líka kominn af stað á eftir þeim. Ég hélt áfram að snúa vélinni, eins og ég hafði iofað, en ég gat ekki stillt mig um að hljóða jafnframt. Ein- hver innri rödd sagði mér, að kvikmyndin, sem ég var að taka, yrði stórfengleg, en önn- ur rödd hélt því fram, að fílarn- ir myndu troða Martin undir fót'um sínum, nema ég gæti drepið stóra karlfílinn. Ég þreif byssu og skaut. Ég minnist þess ekki, að ég hafi miðað. Hin risastóra skepna skjögraði nokkur skref og steyptist því næst til jarðar, og hinir fílarnir beygðu af og lötruðu burt. Ð LOKUM kom að því, að við læstum unaðslega hús- inu okkar við Paradísarvatn og snerum heim til Bandaríkjanna, til þess að búa kvikmyndir okk- ar til sýninga. En við höfðum ekki fyrr lokið því en við hröð- uðum okkur aftur til Afríku. í þetta skipti voru ljón viðfangs- efni okkar. Ljón! Við dvöldum árlangt á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.