Úrval - 01.10.1945, Side 130

Úrval - 01.10.1945, Side 130
128 ÚRVAL, Mikið skal til mikiis vinna. Eitt sinn sem oftar sat Edgar Wallace, hinn víðfrægi höfund- ur glæpasagna, niðursokkinn í vinnu sína. Barið var ákaft að dyrum hjá honum en hann hugðist ekki anza. Komumaður lét hlut sinn ekki heldur og hélt áfram að berja unz Wallace sá sitt óvænna og fór til dyra. „Eruð þér hr. Wallce?" Komumanni svipaði mjög til þeirra manna, sem bækur Wallace fjölluðu helzt um. „Já.“ „Ég er frá Scotland Yard,“ sagði þá hinn og sýndi um leið lögregluskirteini sitt. „Við tókum áðan fastan náunga og hafði hann meðferðis þennan snepil.“ Lögreglan rétti Wallace bréf, en á því stóð skrifað: „Vinsamlegast látið handhafa þessa bréfs fá nokkra gullhringi, sem hann mun færa mér og ég síðan velja úr —• Edgar Wallace.“ „Hvað á þetta að þýða,“ hrópaði Wallace: „Þetta hefi ég aldrei skrifað." Lögreglan horfði tortryggnislega á hann og sagði: „Vinsam- legast skrifið nafn yðar hér til þess að ég geti borið saman rit- hendurnar.“ Wallace gerði það. Lögreglumaðurinn athugaði vandlega skriftina en sagði svo: „Hr. Wallace, bréf þetta er bersýnilega falsað. Þorparinn skal vissulega fá makleg málagjöld. Mér þyk- ir fyrir því að hafa ónáðað yður, en þér þekkið reglurnar, sem við verðum að vinna eftir.“ Síðan kvaddi hann og fór. Wallace grunaði ekki „lögreglumanninn" um græsku. Hann var ekki „vörður laga og réttar," heldur iðjuleysingi, sem gerði sér það til gamar.s að safna rithöndum merkra manna. URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. Ritstjóri Gísli Ólafsson, afgreiðsla Tjarnargötu 4, Pósthólf 365. — Þeir, sem vilja gerast áskrifendur, eru beðnir að snúa sér til afgreiðsl- unnar. Ætlazt er til, að hvert hefti sé greitt við móttöku. Á hinn bóginn fylgja áskriftinni engar skuldbindingar um að kaupa tímaritið fyrirfram ákveðinn tíma, en með því að gerast áskrifandi tryggið þér yður að fá tímaritið sent til yðar undir eins og það kemur út. Úrval er sent til allra bóksala á landinu og getur hver og einn gerzt áskrif- andi hjá næsta bóksala. ÚTGEFANDI: STEINDÓRSPRENT H.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.