Úrval - 01.10.1945, Síða 132
Hver er orðaforði þinn?
Kér birtist enn einusinni listi yfir fágæt orð ásamt þrem skýr-
ingum með hverju orði og er aðéins ein þeirra rétt. Rétta lausn er
að finna á 3. kápusíðu. Orð þessi eru tekin upp úr bókinni ,,Pabbi Og
mamrna" eftir Eyjólf Guðmundsson.
1. Kveikilegur — a fiskilegur,
b eldfimur, c kvikur.
2. lma — a væla, b hrista, c
skæna
3. Herkinn — a stúrinn, b
harðger, c frakkur.
4. Bösl — a skinnklæði,
tæki, c umbrot.
5. Sókn — a stór öngull,
legufæri, c - lóð.
6. Botél — a hryðja, b pytla, c
fata.
7. Forlíkun — a svipmót, b
líkindi, c sáttafundur.
8. ördcyða — a fiskilaus sjór,
b hungur, c sljóleiki.
9. Seil — a gjóta, b lína, c
vont bragð.
10. Svikahler — a undanbrögð,
b brögð í tafli, c ótryggt
hlé á óveðri.
11. Stafnlok — a hleri yfir
bátstafni, b pallur í bað-
stofuenda, c lok á skyr-
ámu.
12. Haska sér — a dunda, b
flýta sér, c hlífa sér.
13. Fyrirsjón — a skyggni, b
sjónhverving, c forsjálni.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
27.
Gellir — a öskur, b nauts-
húð, c stampur.
Kýrlaupur — a kýrnyt, b
bás, c kýrmeis.
Hrugga — a raska, b rýna,
c snökta.
Drúldinn — a rakur, b úr-
illur, c falskur. '
Melþófi — a jálkur, b mel-
barð, c hnakkdýna.
Orlofékona — a flökkukona,
b fylgikona, c kona á ferða-
lagi.
Hvítuspónn — a beinskeið,
b hefilsspónn, c skyr.
Þvaga — a gólfklútur, b
sía, c pils.
Klofi — a sprunga, b dyra-
gætt, c stórt skref.
Galdur — a villtur, b göldr-
óttur, c brögðóttur.
Vaður — a poki, b grynn-
ingar, c sigreipi.
Hróf — a bátaskýli, b
öryggja, c var.
Harsl — a erfiðleikar, b
hröngl, c harka.
Kjötþjós — a kjötbiti, b
feitt kjöt, c horkjöt.
STEINDÖRSPRENT H.F.