Úrval - 01.08.1953, Síða 44

Úrval - 01.08.1953, Síða 44
1 eldhúsi móður sinnar byrjuðu bræðumir Foyle að reka bókaverzlun, sem nú er — Stœrsta bókaverzlun í heimL Grein úr „United Nations World", eftir Emst Leiser. k HVERJUM DEGI berast 30.000 bréf víðsvegar að úr heiminum til bókaverzlunar- innar W. & G. Foyle Ltd. í London, sem er merkilegasta og án efa stærsta smásölubóka- verzlun í heimi. Bókapantan- irnar, sem sífellt fer fjölgandi, eru eins og vænta má æði marg- víslegar. Onefndur viðskipta- maður bað t. d. einu sinni um handbók í hengingum. Stundum verður Foyle að leita víða til að geta afgreitt pantanir, en oft- ast nægir að leita í þeim þrem milljónum eintaka, sem verzl- unin á. Þetta geysimikla bókasafn er geymt í dreifðri og illa viðhald- inni húsaþyrpingnu efst í Char- ing Cross Road, en sú gata er kunn undir nafninu „Booksell- ers Row“. Beggja vegna götunn- ar eru búðir, sem verzla með allskonar bækur, en flestar þeirra eru svo litlar, að þær kæmust fyrir í einhverju horn- inu hjá Foyle, sem ræður yfir 5 hektara gólffleti. Forstjóri þessarar miklu bókaverzlunar er feitlaginn, lág- vaxinn maður með mikið hvítt hár og athugul augu bak við umgerðarlaus gleraugu. William Alfred Foyle, sem nú er 66 ára, segir spotzkur og þó með dá- lítilli sjálfsánægju, að ekki hafi getað hjá því farið að sér gengi vel þegar þess sé gætt, að hann, faðir hans og afi voru allir sjö- unda barn í röðinni í sínum systkinahóp. Hitt mun þó sanni nær, að áþreifanlegri orsakir séu til þess hve gífurlega verzl- unin hefur vaxið síðan William og yngri bróðir hans, Gilbert, byrjuðu að selja bækur í eld- húsi móður sinnar fyrir 48 ár- um. Þær orsakir eru óvenju- legir verzlunarhæfileikar og frá- bært skynbragð á gildi auglýs- inga. Þegar Adolf Hitler tók upp hinar alræmdu bókabrennur sín- ar í Þýzkalandi, sendi William Foyle honum skeyti: „Get boð- ið yður hátt verð fyrir allar bannaðar bækur. Brennið þær ekki.“ Stjórnin í Berlín svaraði ekki skeytinu — en blöðin í London gerðu sér mat úr því, og Foyle fékk þannig gnægð ó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.