Úrval - 01.08.1953, Qupperneq 45

Úrval - 01.08.1953, Qupperneq 45
STÆRSTA BÖKAVERZLUN 1 HEIMI 43 keypis auglýsinga — og fjölda nýrra kaupenda. Svo víðkunn er auglýsinga- tækni Foyles, að þegar svo bar við eitt sinn, að maður nokkur, sem stunginn var með hníf í dimmri hliðargötu í nánd við Soho, reikaði blóði drifinn inn í eina bókabúð Foyles (glæpa- sögudeildina eins og vænta mátti), þá vildu Lundúnarbúar ekki trúa því að hér væri um að ræða annað en auglýsinga- brellu. Bókaverzlun Williams Foyle spratt upp af óbeit hans á bók- lestri. Hann ólst upp í Haxton í London og var lítið gefinn fyr- ir skólanám. En þegar hann var sautján ára og Gilbert bróðir hans 15, ákváðu þeir að afla sér menntunar svo að þeir gætu komizt í þjónustu ríkisins. Þeir söfnuðu sér nægilegu fé til námsbókakaupa og fóru á nám- skeið í King’s College. Þeir lögðu hart að sér til að ná prófi, en féllu báðir með glans. Vonsviknir og félausir á- kváðu þeir bræður að selja námsbækur sínar. Þeir settu auglýsingu í skólablað, og sér til mikillar undrunar fengu þeir margar fyrirspurnir. Og þeir seldu bækurnar sínar með góð- um hagnaði! Þá var það sem Willie kom til hugar, að hann væri ef til vill betur fallin til að vera bóksali en bókabéus. Bræðurnir keyptu heilmikið af notuðum bókum — og seldu þær fljótt aftur með góðum hagnaði. Brátt voru þeir farnir að reka blómlega fombókaverzl- un í eldhúsi móður sinnar. Á nokkrum árum óx verzlun- in upp úr eldhúsinu, var um skeið í hrörlegum vöruskemm- um unz hún komst til Charing Cross Road. Eftir að þangað kom óx hún hraðfluga, og nú orðið er það aðeins afskipta- leysi yfirvaldanna að þakka, að Foyie’s telst enn til bókaverzl- ana. I rauninni er fyrirtækið bókmenntalager. Því er skipt í 32 deildir og eru í sumum þeirra stærstu sérgreinabókasöfn í heimi. Auk þess hefur það teygt sig inn á ýmz skyld svið. Það rekur t. d. bókaklúbb („Book- of-the-Month“), sem telur 250,000 félaga og er stærsti bókaklúbbur landsins. Auk þess starfrækir Foyle bókaklúbb fyr- ir sérgreinar, allt frá stjörnu- fræði- til glæpasöguklúbba. Þá má geta þess, að Foyle rekur stærsta útlánsbókasafn í heimi. Það er í 15000 deildum, sem dreifðar eru um allt brezka sam- veldið og einnig um úthöfin, þar sem skip úr brezka herskipa- og kaupskipaflotanum sigla. Fyrirtækið á mikið málverka- safn og má þar fá teikningar og málverk frá ýmsum löndum. Sala á grammófónplötum er ein starfsgrein þess, og loks má geta þess, að engin stofnun í Bretlandi rekur jafn víðtæka fyrirlestrarstarfsemi og Foyle. Um 300 fyrirlestrar eru að jafn- aði í þjónustu verzlunarinnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.