Úrval - 01.08.1953, Page 51

Úrval - 01.08.1953, Page 51
Réttvísin gegn Mormónaþorpi. Úr „Picture Post“. Sunnudaginn 26. júlí síöastliöinn geröi ríkislögreglan í Arizona í Bandaríkjunum innrás í Mormónaþorpið Short Creek og tók hönd- um alla þorpsbúa. Ástœðan til innrásarinnar var sú, að fjölkvœni rikti í þorpinu, en þaö er andstœtt lögum ríkisins. Hér fer á eftir frásögn af þessum sögulega atburði. Fyrst birtist ávarp, sem ríkis- stjórinn í Arizona flutti í útvarp sama morguninn og innrásin var gerð. Síðan kemur frásögn rithöfundarins Jonreeds 'Lauritzen, sem bjó skammt frá þorpinu, og loks er frásögn ensks blaðamanns, sem kom til þorpsins nokkrum dögum eftir atburðinn og átti tal við ýmsa þorpsbúa. FYRIR dögun í morgun hóf Arizonaríki stórkostlega lögregluaðgerð gegn uppreisnar- ástandi innan landamæra sinna. Arizona hefur boðið út öllu lög- regluliði sínu til að vernda líf og framtíð 263 barna. Þau eru fórnarlömb andstyggilegasta 'samsæris, sem hægt er að hugsa sér. Rúmlega 100 lögreglumenn fóru inn í þorpið Short Creek í Mohavehéraði klukkan fjögur í morgun. Þeir hafa handtekið næstum alla íbúa í þorpi, sem hefur helgað sig framleiðslu hvítra þræla, sem ekki hafa neina von um að losna úr þess- nm niðurlægjandi þrældómi frá því þeir fæðast. Þaulreyndir athugendur hafa ekki getað fundið eitt einasta dæmi þess í heilan áratug, að stúlkubarn þar hafi náð 15 ára aldri án þess að vera neydd í hjónaband. Arizonaríki er í dag að rækja eina af helgustu skyldum sínum — að vernda og verja þá sem varnarlausir eru. Ríkið hefur þegar gert ráð- stafanir til að fá sér dæmdan rétt til gæzlu þessara 263 barna. Þessi börn, sem öll eru innan 18 ára, eru saklaus fórn- arlömb ólöglegs arðráns og of- beldis. Þau eru einskonar lausafjáreign samvinnufélags fimm kaldrifjaðra manna, sem hafa alla stjórn á sinni hendi og taka allan ágóðann, og eru hin illa rót þessa uppreisnar- ástands . . . Mohavesýsla bað um aðstoð ríkisins til að binda endi á þetta ástand . . . Tuttugu og sex mán- uðir eru liðnir síðan mér barst fyrsta beiðni um þessa aðstoð . . . Áður en nokkur kæra var samin eða handtökuskipun út- gefin eða undirbúningur hafinn að þeirri lögregluaðgerð, sem hafin var í dag, þurfti ég að vera algerlega viss í minni sök. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.