Úrval - 01.08.1953, Side 70

Úrval - 01.08.1953, Side 70
68 ÚRVAL Þessar voldugu höggtennur geta stungizt gegnurn hold, bein eða tré og næstum því hvað sem fyr- ir verður, jafnvel stálbyrðing eimbáta, þegar skepnan gerir ofsalega árás og fylgir laginu eftir með öllum sínum heljar- þunga — sem oft er um þrjú tonn. — Þess skal getið að „bokoinn" hefur miklu þyngri bein en landdýr, t. d. fíllinn. Og kúlur úr riffli mínum, sem fara alveg gegnum höfuðbein fíls, komast ekki gegnum höfuðbein- in í nílhestum. Tvær stuttar tennur skilja höggtennurnar frá hinum stóru, bognu kinntönnum. Rætur þess- ara kinntanna standa svo djúpt, að þær ná næstum því upp að augum. Þær eru stærstar allra tanna í skolti skepnunnar og öflugustu vopn hennar. Vísinda- menn álíta, að þessar miklu tennur hafi áður haft það hlut- verk, að grafa upp rætur vatna- gróðurs, sem skepnan lifði upp- haflega mest á. Nú fara nílhest- ar á beit á landi, þegar dimma tekur og sópa þá grasinu upp í múga með framtönnunum og hinum hörðu, víðu grönum. Einu sinni, þegar Rufijiáin hafði flætt yfir bakka sína, horfði ég á nokkra nílhesta, sem gengu yfir hrísakrana mörg fet undir yfirborðinu og rifu í mak- indum upp plönturnar og hám- uðu í sig. Á fjögra mínútna fresti eða svo, komu þeir upp á yfirborðið til að anda og létu sig svo sökkva á ný og héldu áfram eyðileggingarstarfi sínu. Stundum þeyttu þeir vatns- strókum gegnum nasimar, eins og þegar hvalur blæs. Ástæðan fyrir því, að nílhest- ar eru svo algengir í sumum héruðum Tanganyika er sú, að íbúarnir fást ekki til að hafa kjöt þeirra til matar, aðallega fyrir áhrif Múhameðstrúar, er leyfir aðeins að nota kjöt þeirra dýra til matar, sem skorin hafa verið á háls, — en það er dálít- ið erfitt, að því er snertir „boko- inn!“ Þó að nílhesturinn sé stór- hættuleg skepna og eigi sök á dauða margra veiðimanna og akurgæzlumanna, eru samt margir innfæddir veiðimenn, við hinar meiri þverár Rufijiár, er gera sér atvinnu að því að veiða þessa miklu þykkhúðunga með venjulegum vopnum villi- þjóða, skutli eða spjóti, — sem vægast sagt er hættuleg at- vinna. Löng reynsla hefur kennt þeim öll kænskubrögð þessa hættulega starfs, svo að þeir sleppa oft furðulega, þótt fyrir komi, að skutlari verði fyrir meiðslum eða hljóti bana í við- ureigninni við dýrin. Skutlararnir nota ekki sér- lega löng spjót, eins og þó mætti ætla, heldur létt og lið- leg vopn, ákaflega bitur og odd- hvöss, sem særa djúpt og ganga á hol, þegar þeim er rétt beitt, svo að eitt spjótlag getur riðið skepnunni að fullu. Þess má geta, að „bokoinn11 gefur venju-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.