Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 71

Úrval - 01.08.1953, Blaðsíða 71
NlLHESTAR 1 AUSTUR-AFRlKU 69 lega ekki nema eitt tækifæri til slíkrar árásar! Oft er skutull- inn með áföstu færi sem hjálp- artæki til að fylgjast með hreyf- ingum skepnunnar í kafi, þetta er nauðsynlegt, því að nílhestar geta verið vandfundnir í kafi og leika oft á veiðimennina með ýmsum brellum. Loftbólurnar, sem koma upp á yfirborðið og sýna leið dýrsins, koma oft upp löngu eftir að það hefur flutt sig til. Eg fór einu sinni í tólf feta löngum eintrjáningi inn í mjóa og hálfdimma rennu milli hárra risavaxinna vatnajurta og sá þá skammt frá mér geysistóran nílhest er lá hreyfingarlaus í skugganum og vonaðist sjálf- sagt eftir að ég sæi sig ekki — og ég var sannarlega ásáttur með að láta sem ég sæi hann ekki! Ef ég eða ræðari minn hefðum gert einhverja snögga hreyfingu á þessu augnabliki, hefði þessi stóra skeppna strax ráðist á okkur og með því tak- markaða svigrúmi sem þarna var, hefði sá leikur aðeins get- að endað með skelfingu. Við margra ára starf mitt að halda fjölgim nílhestanna í héraði mínu í skefjum, hef ég skotið þessar skepnur svo hundruðum skiptir, og hef í fór- um mínum skrá um hátt á ann- að þúsund dýr, sem ég hef unn- ið. Mikill f jöldi skrokka af þess- um dýrum hefur borizt til sjávar með árstraumnum. Önnur hafa komizt undan og skriðið á land og drepist þar, því það er oft venja nílhesta að ganga á land, þegar þeir særast eða meiðast í bardaga við keppinauta. Nílhestar sjást oft á gangi á sjávarströndinni við ósa Rufijiárinnar; þeir eru venju- lega á daginn, einkanlega þegar lágsjáva er, í syðstu kvíslinni og bylta sér í söltum öldum sjávarins og virðast skemmta sér við busl og baðleiki sína engu síður en mannskepnan. Þegar flæðir, flytja þeir sig lengra upp í ósana og eru oft í „torfum“ þar sem ferska vatn- ið og sjórinn mætast og nægi- lega djúpt er til að fara í kaf, en straumlygnt og þægilegt að synda. Evrópumenn, sem fara þarna oft um á bátum, hafa þann sið að skjóta á hópinn; nílhestamir á þessum stað eru því varir um sig. I þessum „torf- um“ eru sjaldan fleiri en tutt- ugu dýr, en í vötnum lengra inni í landi, þar sem hvít- ir menn koma sjaldan, hef ég séð nílhesta-„torfur“ með um hundrað dýrum. Þegar ég kem á vatnsbakkann og þeir verða mín varir, standa þeir á fætur í hnédjúpu vatni, og stara á mig og virðast vera að hugsa sig um hvað gera skuli. Nílhestar virðast heldur nærsýnir, eins og sagt er að fílar séu. Þegar „boko“ hefur tekið þá ákvörðun að gera árás, þarf meira en lítið til að stöðva hann. Ég skaut einu sinni þungri kúlu, á stuttu færi, á stóran nílhest,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.