Úrval - 01.08.1953, Side 73

Úrval - 01.08.1953, Side 73
NlLHESTAR 1 AUSTUR-AFRlKU 71 tauginni yfir eina þverána, hann var á litlum eintrjáningi. Þegar hann var kominn miðja vegu yfir, réðst stór nílhestur á bátinn. Drengurinn varð dauðhræddur og lagðist niður á botn bátsins, til að fela sig, en „bokoinn“ lét ekki ginna sig og teygði hausinn upp á borðstokkinn, til að gá að hon- um. Þá stökk drengurinn fyrir borð og synti lengi í kafi. Þegar hann kom upp, sá hann nílhestinn vera að skima eft- ir sér, og strax þegar hann kom auga á hann, veitti hann honum eftirför. Drengurinn kafaði aftur, í áttina að landi og kom upp skammt frá bakk- anum, en rétt við árbakkann var forarleðja, sem hann varð að brjótast gegnum áður en hann kæmist á þurrt land. Á bakkanum var hópur félaga hans með netið. Aftur sá „bokoinn" hann og synti að honum á harðaspretti með gapandi gin. Það var auð- séð, að hann ætlaði ekki að láta drenginn sleppa; hann var búinn að brjóta eintrjáning- inn í spón. I dauðans angist reyndi drengurinn að brjótast yfir kviksjmdið og ná bakkan- um, sem ekki var nema í sex skrefa fjarlægð. Hann hamað- ist með fótum og örmum að krafsa sig gegnum leðjuna, en gekk hræðilega seint að kom- ast áfram, og á meðan færðist hin ægilega skepna nær og nær; leðjan var henni lítill farartálmi. Á þessu örlagaríka augna- bliki sveifluðu veiðimennirnir á bakkanum netinu fimlega til drengsins. Hann greip það í dauðans ofboði, en þeir hlupu af stað með netið og drógu félaga sinn þannig í snarkasti upp á bakkann, á öruggan stað, í sömu svifum og „boko- inn“ ætlaði að stökkva á dreng- inn og granda honum. Þar skall hurð nærri hælum! Ó. Sv. þýddi. Lávarðurinn í lestinni. Halifax lávarður var alvörumaður mikill, en þó er til af honum saga frá æskuárunum, sem sýnir, að hann hefur ein- hverntíma átt það til að vera spaugsamur. Hann var á ferðalagi í lest og sat á milli tveggja roskinna piparmeyja. Ekkert þeirra mælti orð af vörum alla leiðina, en skömmu áður en lestin kom á áfangastað, fór hún neðan- jarðar á stuttum kafla. Meðan kolmyrkt var í lestinni setti Halifax handarbakið upp að vörum sér og lét heyrast koss- smelli. Og þegar lestin kom aftur út í dagsljósið, leit hann á báðar konurnar, sem voru mjög undrandi. Svo stóð hann á fætur, tók ofan og sagði með ertnisglampa í augunum: „Hvorri döm- unni á ég að þakka þessa ánægjulegu stund?“ Að svo mæltu fór hann, en konumar sátu eftir og sendu hvor annarri óhýrt auga. — Allt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.