Úrval - 01.08.1953, Page 74

Úrval - 01.08.1953, Page 74
Prófessor í vírusrannsóknum vió Karolinsku stofnunina í Stokkhólmi flutti í saenska .útvarpið þetta athyglisverða erindi — Um mœnuveikie IJr „Hörde Ni“, eftir Sven Grand, prófessor. í UNDANFÖRNUM tíu ár- um hafa sézt ótvíræð og uggvænleg merki þess, að mænu- veikin færist í aukana. Hún er farin að stinga sér niður í hita- beltislöndunum, þar sem hún var áður óþekkt, og úr löndum tempruðu beltanna berast iðu- lega nýjar hámarkstölur sjúk- linga. Árið 1947 fór fyrsti stór- faraldurinn yfir meginland Ev- rópu og England. 1 Noregi, þar sem mænuveikin hefur lengi ver- ið skæð, gekk árið 1951 yfir versti faraldur í sögu landsins. Síðastliðið ár var versta mænu- veikisár í sögu Bandaríkjanna, og Danir háðu sama ár harða baráttu við mjög skæðan far- aldur. Faraldurinn í Danmörku var sérlega slæmur, vegna þess hve lamanir í öndunarfærum voru tíðar. Af um 1000 lömunarsjúk- Iingum í Kaupmannahöf n þurftu um 300 að nota öndunartæki í lengri eða skemmri tíma. Með því að einbeita öllum kröftum, tókst Dönum á aðdáunarverðan hátt að sigrast á örðugleikun- um. Hundruð stúdenta voru kvaddir til að vinna við öndun- artækin, hópur sérfræðinga vann nótt og dag í vöktum mánuðum saman, og um skeið unnu 450 hjúkrunarkonur samtímis á far- sóttahúsinu í Kaupmannahöfn. Frá Noregi og Svíþjóð barst nokkur hjálp, bæði starfslið og útbúnaður. Danir voru með réttu hreykn- ir af árangrinum. Fram að þessu hafði dánartala sjúklinga með lömun í öndunarf ærum verið um 80%. En með nákvæmri hjúkr- un og nýjum aðferðum tókst Dönum að lækka þessa tölu nið- ur í 40%, og það sem meira var um vert: margir þeirra, sem þannig voru hrifsaðir úr greip- um dauðans, urðu fljótlega al- heilir. Þess er ekki að vænta, að nokkur lækningaraðferð geri kraftaverk. Mænuveikin er duttl- ungafullur sjúkdómur. Stundum breiðist hann út um allt tauga- kerfið og eyðileggur geysimikið af taugafrumum. Þegar svo ber undir, stöndum vér ráðþrota.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.