Úrval - 01.08.1953, Síða 77

Úrval - 01.08.1953, Síða 77
UM MÆNUVEIKI 75 andi seroiogisku ónæmi, kemur í Ijós, að sjúkdómstilfelium fer fjöígandi, fyrst meðal barna og síðan með síhækkandi aldri. Sjúkdómstalan er m.ö.o. ekki annað en spegilmynd af út- breiðslu ónæmis meðal íbúanna. Mótefni myndast ekki af sjáifu sér, heldur aðeins sem andsvar við sýkingu. Ástæðan til þess að ónæmi er útbreitt í sumum löndum, hlýtur því að vera sú, að margir sýkjast. Margar sönnur hafa líka feng- izt á, að svo er í raun og veru. Vér höfum hér því fyrirbrigði, sem í fljótu bragði virðist alger mótsögn: Því fleiri sem smit- ast, þeim mun færri veikjast. Til að geta skýrt hvernig í þessu liggur, verð ég fyrst að fara nokkrum orðum um það hvemig menn sýkjast af mænu- veiki. Smitefnið sezt fyrst að í hálsi og þörmum. Á meðan það heldur sig þar, gerir það ekkert tjón, en örvar líkamann til myndunar mótefnis. Menn geta sem sé orðið ónæmir af svonefndri dulinni sýkingu. En stundum ryður vírusið sér braut inn í taugakerfið, og þá koma fram meira eða minna al- varleg sjúkdómseinkenni. Fyrir þann, sem hefur mótefni í blóð- inu er að heita má engin hætta á slíku. Og jafnvel þeir sem ekki hafa mótefni, sleppa í flestum tilfellum. Nokkrum sinnum hef- ur það komið fyrir, að mænu- veikisfaraldrar hafa brotizt út •meðal einangraðra þjóðflokka í norðurheimskautslöndunum þar sem mænuveiki hefur aldrei gert vart við sig áður, og allt fólkið skortir því mótefni í blóðið. Eft- ir slíkan faraldur finnst mótefni hjá næstum öllum íbúunum, og gefur það til kynna, að allir hafi smitazt, þó að sjaldan hafi veikzt fleiri en 10%. Það má því telja víst, að 9 af hverjum 10 fullorðnum, sem ekki eru ó- næmir, sleppi með dulda sýk- ingu. Móttækileiki barna er enn minni. Þá ályktun má draga af hagskýrslum. Eins og áður seg- ir, eru dauðsföll meðal barna innan skólaaldurs nú um 4%. Talan hækkar síðan smámsaman með aldrinum upp í 25% meðal fullorðinna eldri en 25 ára. Mikl- ar lamanir eru einnig tiltölulega algengari meðal fullorðinna en barna. Það er því ekki með öllu rétt, að börn séu móttækilegri fyrir barnasjúkdóma en full- orðnir. Fullorðnir hafa í rauninni minna náttúrlegt mótstöðuafl en börn, en þeirra vörn er sú, að þeir hafa orðið ónæmir af vægri eða jafnvel dulinni sýkingu sem börn. Það eru m.ö.o. hinar duldu sýkingar, sem skýra mótsögn- ina: því fleiri sem smitast, þeim mun færri veikjast. Því almenn- ari sem smitunin er, því fyrr kemst bamið í kast við smit- efnið og því meiri líkur em til að það sleppi skaðlaust. Lykillinn að leyndardómnum. Og nú höfum vér lausnina á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.