Úrval - 01.08.1953, Page 88

Úrval - 01.08.1953, Page 88
86 ÚRVAL Antoníus er sjálfur mildur og ekki aðeins dýrlingur úr tré, ekki heldur karlmaður einvörð- ungu, því að veröld hans er ekki skipt í karlkyn og kven- kyn. Hann er um fram allt mað- ur. En hérna í bænum hans sjálfs gaf karlmaðurinn ekkert, en tók allt. Og Sánkti Antoníus ákvað að það skyldi verða öðru- vísi. Hann skyldi hjálpa þeim að gera byltingu. Og hann valdi eina konuna til forustu, og hún var mjög ung og lystileg og mjúk á kroppinn og sérlega glaðleg í andlitinu. Hann var fyrirhyggjusamur, hann Sánkti Antoníus, og valdi ekki neina stirðnaða kerlingu með harðar hendur, heldur heita og lifandi konu, sem var fögur eins og sólin og vindur fjall- anna, hlý eins og sjálft loftið. Sánkti Antoníus var að vísu dýrlingur úr tré, en hjarta hans sló eins og raunverulegt, rautt hjarta. Hann kallaði hana til sín, ó, svo nálægt sér, og gaf henni ráð. Á eftir steig Sánkti Antoníus heldur seinlega aftur upp á krossinn sinn, og Estrell- ita, konan unga, hjálpaði hon- um. Þegar hún labbaði út úr kirkj- unni, sendi hún honum fingra- koss, og hún var svo ung og heit að veslings Sánkti Antoní- us varð alveg frá sér numinn og harmaði að hann skyldi vera dýrlingur, en um dapurlegt andlit hans breiddist líka dá- lítið bros, sem skoppaði út í sprungurnar og rifurnar á tré- andlitinu hans. Nú hófst dásamlegasta bylt- ing sem um getur. Sunnudagur rann upp, dagurinn þegar karl- mennirnir urðu að hetjum. Þá er þeir vöknuðu, voru þeir einir og einkennisbúningarnir voru horfnir, skotfærabeltin, stígvél- in, buxurnar, fjaðraskúfarnir, já allur útbúnaður herramanna, og eftir hékk aðeins skyrta, kar- bætt og slitin á hliðunum, það var allt. Karlmennirnir æptu, grenjuðu og slóu um sig þar sem þeir lágu, en engin hlýðin kona svaraði. Konurnar voru í brott. Madre Maria, hvað áttu þeir að gera, þeir gátu þó ekkx verið hetjur í skyrtu sem ekki náði einu sinni niður á hné, og verið djarfir ásýndmn og hróp- að með vopn í höndum. Menn neyddust til að vera kyrrir í fletum sínum, skríða undir sængina og gefa þar reiðinni lausan tauminn. En hungrið sagði til sín, og menn stjákluðu fram í eldhúsið og niður í kjallarann; allt var tómt. Æ, garnirnar gauluðu, hungrið svarf innan vömbina. Þá stóðu menn stundarkom í dyrunum, skyggðu hönd fyrir augu, smeygðu sér síðan út ber- fættir og trítluðu af stað ofan að kránni. Dios, það var ein fín compagnia, sem kom þar sam- an. Hver einasti þeirra kapp- anna var berfættur og í stuttri skyrtu, og allir vora þeir feimn- ir hver við annan. Þeir töluðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.