Úrval - 01.08.1953, Qupperneq 103

Úrval - 01.08.1953, Qupperneq 103
EKKJTJLEIKUR 101 uði, og síðan var komið að Mörtu að fara til útlanda. Þær skrifuðu löng bréf og söknuðu hvor ann- arrar mikið. En á þessum árum var Marta ánægð með sjálfa sig og kaus aldrei að skipta — ekki fyrr en hún frétti að Georg hefði aftur skotið upp heima og Lilja væri honum heitbundin. Marta kom ekki heim til að vera við brúðkaupið; hún lá sjúk í Frakklandi. Og þegar þau ákváðu að haga brúðkaupsferð sinni þannig að þau myndu heim- sækja hana þegar hún væri kom- in á bataveg, kom hún því svo fyrir, að þau gætu ekki náð fundum hennar. Það var auð- veldast þannig. Bráðlega yrðu þau komin til Ameríku og hún þyrfti ef til vill aldrei að sjá þau oftar. En örlögin höguðu því á ann- an veg. Frelsisstríð Norður- Ameríku hafði á meðan brotizt út. Ekki hafði tekizt, þrátt fyrir mikil hernaðarafrek, að hnekkja veldi Ameríkumanna á sjónum, og hafnbann þeirra á Suðurríkin var of sterkt til þess að Georg vildi leggja sína ungu brúði í þá hættu, sem því var samfara að reyna að komast yfir Atlants- hafið. Og ekki gat hann heldur farið án Lilju, svo að endalyktir urðu þær, að þau tóku sér ból- festu í Suður-Svíþjóð um stund- arsakir. Eftir brúðkaup Lilju dofnaði yfir bréfaskriftum þeirra systra; en hinn innri samheyrileik með systur sinni gat Marta ekki enn- þá losað sig við. Hún hafði um tíma haldið að allt mundi verða gott, ef hún aðeins gæti verið langt í burtu frá Lilju, en smám saman komst hún að raun um að það var ekki nóg. I sínu nýja, útlenda umhverfi var hún sjálf- stæður persónuleiki, ung, eftir- sótt fegurðardís; en sjálf var hún viss um að þá fyrst gæti hún orðið frjáls og óháð þegar henni tækizt á einu eða öðru sviði að fara með sigur af hólmi í beinu stríði við systur sína. Til dæmis fá eitthvað sem Lilja vildi eiga. (Og verða sjálf leið á því og kasta því burt og hirða ekki um það meir, jafnvel þótt Lilja vildi áfram eiga það). Og í því sambandi var Georg hið eina, sem vert var að hugsa um, því að nú var eins og Georg væri hið eina sem Lilja kærði sig um. Og Marta vissi fjarska vel, að það var vonlaust; Lilja mundi alltaf fara með sigur af hólmi. Þá var það eina nótt að hún vaknaði við að einhver var í her- berginu. Fyrst varð hún hrædd og ætlaði að kveikja ljós, en þá komst hún að því hver þetta var. Það var Lilja, sem hún reyndar vissi að var mörghundr- uð mílur í burtu. Hún lokaði aug- unum og sá nú Lilju mjög greini- lega fyrir framan sig- Og Lilja sagði: „Nú getum við skipt að fullu og öllu. Ef þú vilt. En þú skalt ekki gera það, því að ég held að ég sé að deyja.“ Og hún sá á Lilju að þetta var satt. En nálægð dauðans virtist einungis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.