Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.2016, Blaðsíða 39

Skinfaxi - 01.04.2016, Blaðsíða 39
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 39 Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Bolungarvík Bolungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 12 Patreksfjörður Oddi hf., Eyrargötu 1 Tálknafjörður Þórsberg ehf., Strandgötu 25 Sauðárkrókur Verslun Haraldar Júlíussonar, Aðalgötu 22 K-Tak ehf., Borgartúni 1 Siglufjörður Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar, Gránugötu 24 Akureyri Hnjúkar ehf., tannlæknastofa Bessa, Hauks og Hjördísar, Kaupvangi Mýrarvegi Raftákn ehf., Glerárgötu 34 Baugsbót ehf., Frostagötu 1b Grenivík Brattás ehf., Ægissíðu 11 Húsavík Jarðverk ehf., Birkimel Laugar Framhaldsskólinn á Laugum, Laugum Reykjadal Vopnafjörður Hólmi NS-56 ehf., Hafnarbyggð 23 Egilsstaðir Bókráð,bókhald og ráðgjöf ehf., Miðvangi 2–4 Hitaveita Egilsstaða og Fella ehf., Einhleypingi 1 Fljótsdalshérað, Lyngási 12 Héraðsprent ehf., Miðvangi 1 Seyðisfjörður Seyðisfjarðarkaupstaður, Hafnargötu 44 Reyðarfjörður Stjórnendafélag Austurlands, Austurvegi 20 Neskaupstaður Síldarvinnslan hf., Hafnarbraut 6 Höfn í Hornafirði Sveitarfélagið Hornafjörður, Hafnarbraut 27 Selfoss Búnaðarsamband Suðurlands, Austurvegi 1 Vélaverkstæði Þóris ehf., Austurvegi 69 Þorlákshöfn Sveitafélagið Öfluss, Hafnarbergi 1 Laugarvatni Menntaskólinn að Laugarvatni, Flúðir Flúðasveppir, Garðastíg 8 Hvolsvöllur Krappi ehf., Ormsvöllum 5 Kirkjubæjarklaustur Hótel Laki ehf., Efri-Vík Kirkjubæjarstofa, Klausturvegi 2 Skaftárhreppur, Klausturvegi 10 Kirkjubæjarklaustur – Verið hjartanlega velkomin Íþróttamiðstöð, sundlaug, upplýsinga- miðstöð og sýningar. Ungmenni sem dvelja að Laugum í Sælingsdal fara í þriggja tíma göngu að bænum Hólum. Þetta er nýjung í dvöl- inni en boðið var í fyrsta sinn upp á göngu- ferðirnar í haust. Rebecca Cathrine Kaad Ostenfeld, bóndi á Hólum, komst í heims- fréttirnar í lok sumars þegar fréttamiðlar fluttu fréttir af bréfi sem henni barst frá erlendum ferðamönnum sem dvalið höfðu á Hólum. Ferðafólkið vissi hvorki deili á Rebeccu né heiti bæjarins. Þegar til Reykja- víkur var komið ákváðu þau að senda bréf til Hóla. En í stað þess að skrifa heimilisfang eins og flestir björguðu þau sér með því að teikna utan á kortið mynd af staðsetn ingu bæjarins með lykilupplýsingum um Rebeccu. Bréfið sendu þau í vor. Bréfbera tókst að koma bréfinu til skila. Myndin á umslaginu rataði inn á vefsíð- una Reditt og fór það á flug á samfélags- miðlum og í fjölmiðlum um heim allan í kjölfarið. Fjöldi erlendra fjölmiðla hefur tekið við- tal við Rebeccu um bréfið, þar á meðal í Danmörku, Bandaríkjunum og Ungverja- landi. Enn fleiri hafa fjallað um það. Fleiri bréf hafa borist henni með álíka myndum í stað heimilisfangs, frá löndum á borð við Sviss og Rússland. Að sögn Rebeccu sendir fólkið bréfin til að kanna hvort þau komist til skila. Rebecca sendi einum bréfaritara svar til baka án þess að vita heimilisfang hans. Þess í stað teiknaði hún mynd af Moskvu. Ekki er vitað hvort bréfið hafi kom- ist til skila. Heimsfræg á Hólum Rebekka með bréfið umtalaða og hundinum sínum sem stillti sér sérstaklega upp fyrir myndatökuna. Af upplýsingum framan á bréfinu má vel ráða hvert því er ætlað að fara.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.