Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.02.2017, Side 9

Skinfaxi - 01.02.2017, Side 9
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 9 Hlutfall framhaldsskólanema sem hafa aldrei orðið ölvaðir. Þróun á árunum 2000–2016. 18% 46% 2000 2016 Könnunin Ánægjuvogin er á vegum UMFÍ og ÍSÍ og tekur púlsinn á stöðu íþróttastarfs, ánægju iðkenda og stöðu áfengis- og tóbaksnotkunar meðal ungmenna í 8. til 10. bekk um allt land. Ánægjuvogin er unnin upp úr rannsókninni Ungt fólk sem Rannsóknir og greining gerir. Fyrirtækið hefur safnað gögnum frá árinu 1992. Könnun Ánægjuvogarinnar var lögð fyrir alla nemendur í 8. til 10. bekk á Íslandi í febrúar 2016. Allir nem- endur, sem mættu til kennslu þann daginn, svöruðu spurninga- listanum, alls 10.687 nemendur og var heildarsvarhlutfallið 86 prósent, 3.478 nemendur í 8. bekk, 3.507 nemendur í 9. bekk og 3.572 nemendur í 10. bekk. Auk þess voru 130 einstaklingar sem tilgreindu ekki bekk. www. visitegilsstadir.is EGILSSTAÐIR VISIT Hlökkum til að sjá ykkur og ormurinn í Lagarfljóti biður að heilsa! V er ið v el ko m in á unglin galandsmót UMFÍ u m v er sl unarm annahelgina á Egilsstöðum 2017 Þróun vímuefnaneyslu unglinga í 10. bekk á Íslandi árin 1997–2016

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.