Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.2017, Page 9

Skinfaxi - 01.02.2017, Page 9
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 9 Hlutfall framhaldsskólanema sem hafa aldrei orðið ölvaðir. Þróun á árunum 2000–2016. 18% 46% 2000 2016 Könnunin Ánægjuvogin er á vegum UMFÍ og ÍSÍ og tekur púlsinn á stöðu íþróttastarfs, ánægju iðkenda og stöðu áfengis- og tóbaksnotkunar meðal ungmenna í 8. til 10. bekk um allt land. Ánægjuvogin er unnin upp úr rannsókninni Ungt fólk sem Rannsóknir og greining gerir. Fyrirtækið hefur safnað gögnum frá árinu 1992. Könnun Ánægjuvogarinnar var lögð fyrir alla nemendur í 8. til 10. bekk á Íslandi í febrúar 2016. Allir nem- endur, sem mættu til kennslu þann daginn, svöruðu spurninga- listanum, alls 10.687 nemendur og var heildarsvarhlutfallið 86 prósent, 3.478 nemendur í 8. bekk, 3.507 nemendur í 9. bekk og 3.572 nemendur í 10. bekk. Auk þess voru 130 einstaklingar sem tilgreindu ekki bekk. www. visitegilsstadir.is EGILSSTAÐIR VISIT Hlökkum til að sjá ykkur og ormurinn í Lagarfljóti biður að heilsa! V er ið v el ko m in á unglin galandsmót UMFÍ u m v er sl unarm annahelgina á Egilsstöðum 2017 Þróun vímuefnaneyslu unglinga í 10. bekk á Íslandi árin 1997–2016

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.