Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.2017, Page 21

Skinfaxi - 01.03.2017, Page 21
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 21 Mikið hefur verið gert úr þætti Lars Bak Larsen sem samdi dansana og stýrði 6.700 unglingum. Í viðtali á vefsíðu DGI segir Larsen að hann hafi undirbúið atriðið í tvö ár. Larsen var fenginn til verksins í ágúst 2015. Hann er leikfimikennari í gagnfræðaskóla og tók þátt í landsmótinu í Esbjerg árið 2013. Auk 6.700 nemenda komu yfir 20 aðrir danshöfundar að verkinu. Hópur- inn gat aðeins æft atriðið tvisvar fyrir frumsýn- ingu og það var ekki á leikvanginum sjálfum. En hvernig á að halda utan um 6.700 nemendur og stýra þeim með jafnlitlum undirbúningi? Larsen segist hafa þurft að skipuleggja mikið, gera drög að dönsum og atriðum og setja verkefni í hendur annarra danshöfunda. Sam- vinnan hafi síðan skilað þessum árangri.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.