Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.2017, Page 30

Skinfaxi - 01.03.2017, Page 30
30 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands Sundlaugin á Egilsstöðum Strandamaðurinn sterki Verið velkomin á sýninguna „Strandamaðurinn sterki“ í sundlauginni á Egilsstöðum. Sundlaugin er opin fyrir gesti frá kl. 6:30 til 21:30 virka daga og frá kl. 10:00 til 18:00 um helgar Hlökkum til að sjá ykkur. Minjasafn Austurlands Hreindýrin á Austurlandi Náttúra – saga – veiðar – nýting Hreindýrin hafa í gegnum tíðina skapað náttúru og menningu Austurlands sérstöðu. Á Minjasafni Austurlands er hægt að fræðast um lífshætti og lífsbaráttu hreindýranna, hætturnar sem þau búa við af völdum náttúru og manns, um rannsóknir á þeim, sögu hreindýraveiða og hvernig afurðir dýranna hafa verið nýttar til matar og í handverki og hönnun. Opnunartími: Virkir dagar: kl. 11:30-18:00 Helgar: kl. 10:30-18:00 Sláturhúsið menningarsetur Verið velkomin á Sumarsýningu Sláturhússins menningarseturs. Þrjár ólíkar sýningar. Amma - Textílinnsetning Guðnýjar G. H. Marinósdóttur Fædd í Sláturhúsinu – Alþjóðleg samsýning níu listamanna Þorpið á Ásnum – Sýning í tilefni af 70 ára afmæli Egilsstaðahrepps Opnunartími: Þriðjudaga til laugardaga kl. 11:00 – 16:00 VIÐ BJÓÐUM GESTI UNGLINGALANDSMÓTSINS á Egilsstöðum sérstaklega velkomna Hreinn Ha dórss A SHOT PUT CHAMPION STRANDA MAÐURINN STERKi 7,26 KG Verið velkomin á opnun sýningar um afreksíþróttamanninn og kúluvarparann Hrein Halldórsson, í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá Evrópumeistaratitli hans í kúluvarpi. Sýningin opnar í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum miðvikudaginn 21. júní kl. 16:00 og verður opin fram á haust.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.