Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.2019, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.03.2019, Blaðsíða 12
12 SKINFAXI Stór skref voru stigin á 51. sambandsþingi UMFÍ sem haldið var á Laugarbakka í Miðfirði í október sl. Þá var samþykkt með nær öllum greiddum atkvæðum umsókn þriggja íþróttabandalaga að UMFÍ. Um málið kusu rúm- lega hundrað fulltrúar sambandsaðila UMFÍ. Þrjú íþróttabandalög bætast við UMFÍ Þingfulltrúar á 51. sambandsþíngi UMFÍ á Laugarbakka í Miðfirði. UMFÍ áður: 29 sambandsaðilar 7 héraðssambönd 11 ungmenna- og íþróttasambönd 11 félög með beina aðild UMFÍ nú: 28 sambandsaðilar 7 héraðssambönd 11 ungmenna- og íþróttasambönd 3 íþróttabandalög 7 félög með beina aðild SAMBANDSÞING UMFÍ 2019 194.000 300.000 Félagsmenn innan UMFÍ Áður Nú 360 460 Fjöldi félaga innan UMFÍ Áður Nú Nýju sambandsaðilarnir eru Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþróttabanda- lag Akraness (ÍA) og fá þau við inngönguna stöðu sam- bandsaðila UMFÍ.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.