Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.2019, Side 12

Skinfaxi - 01.03.2019, Side 12
12 SKINFAXI Stór skref voru stigin á 51. sambandsþingi UMFÍ sem haldið var á Laugarbakka í Miðfirði í október sl. Þá var samþykkt með nær öllum greiddum atkvæðum umsókn þriggja íþróttabandalaga að UMFÍ. Um málið kusu rúm- lega hundrað fulltrúar sambandsaðila UMFÍ. Þrjú íþróttabandalög bætast við UMFÍ Þingfulltrúar á 51. sambandsþíngi UMFÍ á Laugarbakka í Miðfirði. UMFÍ áður: 29 sambandsaðilar 7 héraðssambönd 11 ungmenna- og íþróttasambönd 11 félög með beina aðild UMFÍ nú: 28 sambandsaðilar 7 héraðssambönd 11 ungmenna- og íþróttasambönd 3 íþróttabandalög 7 félög með beina aðild SAMBANDSÞING UMFÍ 2019 194.000 300.000 Félagsmenn innan UMFÍ Áður Nú 360 460 Fjöldi félaga innan UMFÍ Áður Nú Nýju sambandsaðilarnir eru Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþróttabanda- lag Akraness (ÍA) og fá þau við inngönguna stöðu sam- bandsaðila UMFÍ.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.