Úrval - 01.02.1959, Page 6

Úrval - 01.02.1959, Page 6
ÚRVAL HUGLEIÐINGAR UM EÐLI STJÓRNMÁLASKOÐANA vera friðsamleg og ryddu þann- ig úr vegi meginhindruninni fyr- ir hagnýtum samningum í þágu friðarins. Hið minnsta sem hægt væri að komast af með væri að báðir aðilar hættu að ráðast á lífsskoðanir hvors annars; því að slíkar árásir geti aðeins auk- ið á þá spennu, sem nú ríkir, og fært þannig nær þær hörm- ungar sem báðum aðilum ber, samkvæmt kenningum sínum um framfarir, að bægja burt. Krustjoff varð fyrri til að svara þessu bréfi, en síðan svaraði Dulles fyrir hönd Eisen- hovers. Bréf Dullesar gaf Krustjoff tilefni til að skrifa annað langt og ítarlegt svar áð- en en Bertrand Russell sló botn- inn í bréfaskiptin. Svör þessi eru harla áhrifamikil hvemig sem á þau er litið. Djúp einlægni Dullesar var eins og klettur í hafi; og sannfæring Krustjoffs um köllun sína í framvindu lífs- ins var eins og þungur undir- straumur í síðara bréfi hans. Samt varð eftirtekja Russels heldur rýr. „Báðir,“ sagði hann í niðurlagsorðum sínum, „við- urkenndu að kjarnorkustyrjöld mundi koma í veg fyrir að þeir næðu tilgangi sínum, en hvor- ugur dró af því þá ályktun, að draga yrði úr ágreiningnum milli þeirra, þar sem sá ágrein- ingur yki mjög hættuna á kjarn- orkustyrjöld.“ Það var raunar fjarri því að þessir bréfavinir Russells gerðu tilraun til að jafna ágreining sinn, heldur fundu þeir þjóð- skipulagi hvors annars allt til foráttu, jafnframt því sem þeir töldu sínu eigin skipulagi allt til gildis. Þjóðskipulag hins var harðstjórn, sem einungis var reist á valdi; samsæri sem haf ði það eitt markmið að koma öllum heiminum undir fámenna ráða- klíku; skipulögð hræsni, breið- andi út goðsögur um sjálft sig, áróður sem enginn heiðarleg- ur maður er þekkti staðreynd- irnar gat trúað. Dulles stóð bjargfastur á náttúrlegum og óafsegjanlegum réttindum mannsins, sem hann trúði ein- læglega að væri sjálfur kjaminn í amerisku þjóðskipulagi, en í kommúnismanum sá hann að- eins lævíslegt tortímingarvald, sem ógerlegt væri að komast að neinu samkomulagi við af því að handhafar þess væru alger- lega purkunarlausir. Krustjoff geystist fram í bjargfastri trú sinni á framvindu sögunnar, sem holdgast hefði í þjóðskipu- lagi kommúnismans, en í þjóð- skipulagi Vesturlanda sá hann aðeins ruddalega viðleitni fá- mennrar einokunarklíku til að arðræna þjóðir heimsins, klíku sem aldrei mundi skirrast við að fara í stríð, ef hún næði ekki markmiði sínu öðruvísi, og sem faldi hinn raunverulega til- gang sinn undir blæju innan- tóms orðagjálfurs um frelsi, velmegun og frið. Hin óviðjafnanlega rökvisi og sannfæringarkraftur Bertrands 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.